Vera - 01.07.1984, Page 44

Vera - 01.07.1984, Page 44
 Askorun fiá kvennahreyfingunni á Héraði Konur í Kvennahreyfingunni á Héraði stóðu fyrir undirskriftasöfn- un í vikunni fyrir páska til stuðn- ings frumvarpi til laga um lengingu fæðingarorlofs úr 3 mán. í 6 mánuði. Flutningsmaður er Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. 472 undirskriftir söfnuðust á Egilsstöðum og í Felia- bæ. Kvennahreyfingarkonur skora jafnframt á kynsystur sínar að standa fyrir slíkri undirskriftasöfn- un meðal landsmanna frumvarpinu til stuðnings. F.h. hreyfingarinnar Þ.G.B. Við eigum afmæli erum fimm ára í þessum mánuði eru liðin 5 ár frá því að Hreiðrið hóf starfsemi sína. Af því tilefni veitum við sérstakan 5% AF- MÆLISAFSLÁTT ÚT MÁNUÐIIMN á öllum vörum verslunarinnar Dæmi: Rúm þetta kostar aðeins kr. 17.900,- 5% afmælisafsl. 900,- afborgunarverð 17.000,- ef staðgreitt er 850,- Staðgrverð. 16.150,- Hvar annars staðar færðu hjónarúm m/dýnum, útvarpi með klukku og öllu tilheyr- andi á svona lágu verði? Veggsamstæða þessi kostar aðeins kr. 19.275,- 5% afmælisafsl. 965,- Afborgunarverð 18.310,- ef staðgr. er. 910,- Staðgreiðsluverð 17.400,- Færðu þær ódýrari? Notaðu tækifærið — verslaðu ódýrt í dýrtíðinni. Eins og öllum afmælis- börnum sæmir bjóðum við viðskiptavinum okkar heitt kaffi og konfekt. > \ 44 Lokað á laugardögum I sumar.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.