Vera - 01.02.1987, Blaðsíða 9

Vera - 01.02.1987, Blaðsíða 9
Bókasafnið býður upp á þessa þjónustu ÚTLÁNADEILDIRNAR ERU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju Sólheimasafn, Sólheimum 27 Borgarbókasafnið i Gerðubergi LESTRASALUR FYRIR FULLORÐNA er í Þingholtsstræti 27 • Útlán bóka og lestraraðstöðu fyrir börn og fullorðna • Aðstoð við bókaval og heimildasöfnun LESTRASALUR FYRIR BÖRN eru í Bústaðakirkju og Sólheimasafni SÖGUSTUNDIR eru frá 1. október til 30. apríl. í aðalsafni þriðjudaga kl. 14—15 Bústaðasafni miðvikudaga kl. 10—11 Sólheimasafni miðvikudaga kl. 11—12 Borgarbókasafni Gerðubergi fimmtudaga kl. 14—15 • Heimsending bóka til ,flldraða og fatlaðra(< # Sögustundir fyrir börn SÉRÚTLÁN: Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLORINUR, ESCUDOS OG LIRUR HVORT SEM ÞÚ VILT 1 SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM E3 g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Yið minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Landsbanki fslands Banki allra landsmanna 9

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.