Vera - 01.02.1987, Blaðsíða 14

Vera - 01.02.1987, Blaðsíða 14
Reykvískar Kvennalista- konur lögöu land undir íót í janúar, fóru út í Eyjar, austur fyrir fjall, vestur d land, norður heiðar, aust- ur fyrir jökla og á suðaust- urhornið. Allar komu þœr aftur og hver einasta þeirra hló því aðrar eins móttökur höfðu þœr sjald- an fengið. Varla nema von því Kvennalistakonur em drottningar heim að Ráöuneytis búningur Lesandi enska tímarits- ins Women’s Review sendi því uþþskrift sem hún hafði rekist á í kokkabók ömmu sinnar frá 1908. Inn á milli uþþ- skriíta að eftirréttum var ein sem hét Ráðuneytis- búöingur og hljóðaði svona: Takið fríska, unga kvenréttindakonu, bœt- ið við góðri hnefafylli af mikilvœgi hennar. Látiö hana standa úti fyrir dyr- um ráðherra þangað til hún er vel hefuð. Bœtiö við einum til tveimur lög- reglumönnum, veltið upp úr drullupolli þang- að til hún hitnar vel. Þá er hún sett á sakamanna- bekk og látin sjóða hœgt í smátíma. Skreytið með nokkmm kornum af písl- arvœtti. Mjög vinsœll réttur á öllum tíma árs. Kostnaður: dálítil sjálfs- virðing. sœkja. Vera auglýsir eftir myndum úr þessum ferða- lögum en hér er ein af gestgjöfum á Höfn í Horna- firði, þeim Ragnhildi Jóns- dóttur, Emblu, Margréti Magnúsdóttur, Sigrúnu og Kristbjörg öllum saman- komnum undir Horna- íjarðarmána. Takk fyrir síðast — sjáumst við kjör- kassann! (Ljósm. Ms) Reykjavík selst best með djammi og daðri. Vilja þeir meina hjá Flugleiöum a.m.k. Myndin hér að neöan er forsíða bœklings frá fyrirtœkinu, þar sem verið er að auglýsa skyndiíerðir til höfuðborgarinnar okkar. Það em fleiri stelpur inni í bœklingnum: aftur tvœr á peysu, þrjár á barnum, nokkrar í sundi, eöa úti að borða. Ull og landslag? Jú, jú. Gullfoss er neðst í einu horninu, Þing- vellir á bakinu. En það er kvenfólkið sem líkamnar sœlustundirnar. Ekki nema von að stelpurnar í leiðsögu- mannafélaginu þurfi að lœra aö bíta frá sér! Og ekki nema von að karlar séu í meirihluta þeirra, sem falla fyrir auglýsingunum um "Swinging Reykjavík.” Er þetta virkilega sú ímynd, sem við viljum að útlendingar fái um borgina við sundin? Flugleiöir svari fyrir sig takk. Jœja stélpur, nú reynir á húmorinn! Hvað er parið að segja eða hugsa? (Þetta em reyndar þau Jean Hailow og James Cagney en það skiptir svo sem engu) Sendið uppástungur bréf- lega eða símleiöis til Vem. Ritnefnd Vem veitir þrenn verðlaun, hið gull- fallega Vem- almanak í fyrstu verðlaun og Vem plakat I önnur og þriöju. Góða skemmtun 14

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.