Vera - 01.07.1988, Page 33

Vera - 01.07.1988, Page 33
sitji við brík sófans og setjast síðan við hlið hennar. Þó getur hún síður skotið sér undan, þegar þér farið að fara ó fjör- urnar við hana. Þegar þessu hefur verið komið svona fyrir, með einum eða öðrum róðum, mö með hægu móti hagræða púðunum við bakið ó henni og læða um leið handleggnum aftur fyrir sófann, og síðan smótt og smótt um herðar henni. Lótið yður ekki bregða, þótt hún víki sér undan, og jafnvel þótt hún víki sér undan og æpi, þó skuluð þér ekki kippa yður upp við það. Þér skuluð meira að segja vera ró- legir, þótt hún víki sér undan, æpi og reyni að standa upp. Haldið henni hógværlega, en þéttingsfast, og sefið ótta hennar með sannfærandi orð- um. Munið eftir því sem Shakespeare sagði um ,,nei konunnar". En ef hún víkur sér undan, æpir hótt og rekur upp öskur, þó skuluð þér fara að gó að yður, og ef hún fer að klóra framan í yður, þó megið þér fara að hugsa róð yðar og reyna að losa yður úr þessu vandræðaóstandi. Slíkar stúlkur eru engin lömb að leika sér við . . . og þær lóta ekki kyssa sig. Þær eru oftast nær úr þeim flokki kvenna, sem trúir því enn, að órangur kossanna verði só, að storkurinn komi einn góðan veðurdag fljúg- andi með barn til þeirra. Þegar þér hafið komið handleggnum þægilega fyrir um herðar stúlkunnar, og ,,allt virðist í himna lagi", er næsta skref að skjalla hana ó ein- hvern hótt. Öllum konum þykir loftið gott. Þeim þykir vænt um að heyra að þær séu fallegar, jafnvel þótt spegillinn ó móti þeim endurvarpi lýginni beint framan í ófrítt smettið ó þeim. — Blessaðir hælið þér henni! Segið henni að hún sé falleg! Andið síðan djúpt að yður ilm- inum úr hóri hennar og hafið orð ó því, hvað hann sé góð- ur. Segið henni að hann sé eins og „ófengt vín". Segið henni að anganin úr hóri hennar sé eins og ilmur úr rósagarði. Segið eitt og ann- að við hana, en gætið þess óvallt, að hrósa henni. Að svo búnu er ekki nema eðlilegt, að yður langi til að stinga nefinu dýpra niður í hór hennar, svo að þér getið notið þessa blómvandar í ríkara mæli. Nú er tækifærið. . . S.H. ... Ef konan er stærri en madurinn, verdur koss- inn aðeins hversdags- legur skrípa■ leikur... TAKIÐ EFTIR! Nú er skrifstofa Kvennalistans flutt á Laugaveg 1 7 (II. hæð). Síminn er eftir sem áður 91-13725. LÁTIÐI SJÁ YKKUR 33

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.