Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 45

Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 45
^auPa hlutabréf fyrir 35 þús- ar|d krónur hver. Með því vor- Ufh við búnar að sýna sjálfum °Kkur fram á að grundvöllur væri fyrir því að kaupa húsið. 'ö stofnun hlutafélagsins Safnaðist svo heilmikið hlutafé 'nhan bæjarins. Það var aug- l°st að bæjarbúar studdu við “akið á okkur í þessu máli. ^ofnfélagar að hlutafélaginu [ú Láru voru 130 og hlutafé [únilega 1.1 milljón. (En húsið K°staöi 750 þús.). Húsið stendur við Norður- Jötu 3, og fékkst það afhent Uann 10 maí síðast liöinn. Þetta er gamalt timburhús í norskum s,il sem byggt er um aldamót. Öaö er ákaflega fallegt, og Saralitlar breytingar hafa verið ^erðar á húsinu frá upphafi. arna er til dæmis náðhús inn- eadyra, búr, vinnukonuher- Srgi undir súð, verslun og !^argt fleira sem er í uppruna- s9n mynd. Við munum leitast ^ að breyta skipulagi hússins Sem allra minnst og nýta kosti ss sem fyrir eru út í ystu æs- Hndanfarnar vikur hefur ^Jikið verið unnið í húsinu. Gólf siiPuð og lökkuð, veggfóður rif- 0 af, svo panellinn megi njóta s'n. og málningapenslarnir JSr'ö á lofti. Við höfum unnið Uet'a sjálfar að undantöldu því maður með vél eina mikla upþ gólfin. Nú hefur aö pússaði verið opnuð verslun í húsinu, sem er byggð kringum úti- markað kvennfélags staðarins. Enn gerum við okkur vonir um að geta opnað kaffisölu í sum- ar, ef eldhúsið kemst í gagnið. í haust verður svo tekin ákvörðun um áframhaldandi starfsemi. Við gerum okkur vonir um að húsið verði nýtt í þágu félagsmála á komandi vetri, og þar verði settur á lagg- irnar ýmis atvinnurekstur. Hvað varðar nafngiftina stenst ég ekki að segja ykkur frá tilkomu hennar. Hús þetta hefur lengst af verið í eigu kvenna, þó ekki alltaf á pappír- unum. Frú Lára var ein þeirra mektar kvenna sem þarna hef- ur búið, og rak hún jafnframt hannyrðaverslun. Þegar Frú Lára fluttist til Seyðisfjarðar, þá ung kona og ákaflega vel gerð, var henni margt til lista lagt. Hún var meistari í hannyrðum, matar- og kökugerð, blóma- skreytingum og mörgu fleiru. Vegna ríkulegra hæfileika hennar þótti okkur við hæfi að nefna húsið og fyrirtækið eftir henni í þeirri von að atgerfi hennar birtist í hverjum hlut- hafa. Við sendum svo konum um allt land okkar bestu bjartsýnis- kveðjur f.h. ,,Láranna“ Kristín Karlsdóttir JCUC Modelskólinn Jana Hafnarstræti 15 Reykjavík sími 43528 Snyrti og iitgreiningarnámskeið Kem út á land ef óskað er. Tilvalið fyrir kvenfélög og hópa Pantið tímanlega II 45

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.