Ritmennt - 01.01.1996, Page 13
RITMENNT
NYTT RIT A GOMLUM GRUNNI
í grein eftir Kristínu Bragadóttur að á árinu 1995 voru liðin
hundrað ár frá því að tímaritið Eimreiðin hóf göngu sína og lýst
er ítarlega hvernig ritinu vegnaði fyrstu sex árin. Eftir sama höf-
und er grein um listofið teppi sem Norðmenn gáfu íslensku
þjóðinni í tilefni af ellefu alda afmæli byggðar í landinu, og rætt
er við listakonuna, Synnove Anker Aurdal. Teppið prýðir nú
húsakynni safnsins eins og fyrirhugað var í öndverðu. Haralds
Sigurðssonar, fyrrum bókavarðar og helsta lcortasérfræðings
landsins, er minnst og birt ritaskrá hans. Meira er í ritinu um
kort og sögu þeirra því að birt er slcrá um kortasafn Kjartans
Gunnarssonar sem gefið var bókasafninu á árinu 1995. Einnig er
frásögn af heimsókn Finnlandsforseta í september 1995, og gerð
eru skil sýningunni Finnland á Evrópukorti í 500 ár sem hann
opnaði í safninu. Þá er skákmóti því sem haldið var í safninu í
september 1995 lýst í máli og myndum og sögð eru deili á gjöf-
um til safnsins.
Einar Sigurðsson
MNUM-IUt
W»•«.» Mrt/tn* w*| \tr LU., u| .„utl.4i3.il !
; y;.u>«irpí»«v\w**i írt IVit »..4»*miíM |
iá’x míh? uiii ix. yirnmiii?-,m»i
VHtiS)}"" ■' ’ - *v....
-*4 V«\lí >*í». '
kl
!•> *«»»• I
r .•»*«* x.vírv, »>•*' ("■•’f'i’lil* j
llij.~'u * ..''.Jl-H " t—*
; »iUrfZrW!í*. HfcViMtrtiMik. «> *»•»>.* - '
j Juiv.l.ui .•jjf.k4.U4
ru.V%j\a> Mtt»u» MliiUij «'4N< unv.jtu'. intttr, J
-rVúftih tnt ut ðfVMí.t, ex-M * yí u.\»tt W.
i 'ji v«í «*«>» •t\** •».*'<«>f* ««»■•»«»
t. JtMuJl <M l tllllil IJ W«, i l«lil« l.l .»,.!< Km »|.t,
í v j <r,h\«» Íf yútavjýuNr ^þt»k>v iU««-;
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
5S írs ”11 ÁRBÓK 1992
NYR FLOKKUR • 18
9