Ritmennt - 01.01.1996, Side 19

Ritmennt - 01.01.1996, Side 19
RITMENNT I ALLRAR I’JOÐAR HAG Við minnumst í dag 50 ára afmælis lýðveldisins, en svo vill til, að sá dagur er einnig afmælisdagur Eggerts Olafssonar. Ég rifja hér upp í minningu hans vísu, er hann mælti af munni fram úti fyrir Viðeyjarkirkju 1757, þeirri kirkju, sem var á und- an þessari, sem nú hefur verið hresst svo glæsilega við: Þú ert orðin fjala fá, fúinn sérhvör raftur. Hvað mun dagurinn heita sá, hefst þín bygging aftur? Hann sá, að þarna var verk að vinna, en var ekki viss um, hvort menn væru tilhúnir að hefjast handa, rífa sig upp úr hvers- dagserlinum til verka af þessu tagi. Eða eins og hann segir í öðru erindi í kvæði, er nefnist Helblinda: Menn líta á það sem lítið er og lappa þarf hvörn dag, en aldrei skyggnast um sem ber allrar þjóðar hag. íslendingar ráku sannarlega af sér slyðruorðið, þegar þeir reistu í upphafi þessarar aldar Safnahúsið við Hverfisgötu og gerðu það af þeirn myndarhrag, sem raun ber vitni. Þeir hafa nú undir lok þessarar aldar leitt til lylcta smíði Þjóð- arbókhlöðu yfir sameinað Landsbóka- og háskólabókasafn og kostað þar miklu til. En ætla má, að lcominn sé nær tveir og hálf- ur milljarður í þetta fyrirtæki, og þá framreiknað til verðlags í dag, þar af í beinan byggingarkostnað, sem kallaður er, um 1870 milljónir og hátt í 600 milljónir í hvers konar búnað og innrétt- ingar, enn fremur rekstur hússins, meðan á smíði þess stóð, og í flutninga bókakosts beggja safnanna hingað og margvíslegar að- gerðir við hann. Þótt enn sé nokkuð eftir, svo sem í öflun húnaðar og uppsetn- ingu hans, skilar hyggingarnefnd Þjóðarhókhlöðu í dag af sér þessum rnikla áfanga og þakkar þjóðinni framtakið og hlýhug til þessa máls á liðnum árum, jafnframt því sem ég nú í nafni nefndarinnar árna stjórnendum og starfsliði hins nýja safns heilla í því verki, sem þar verður unnið í allrar þjóðar hag. Ég leyfi mér nú að biðja Ólaf G. Einarsson menntamálaráð- herra að ganga fram, svo að ég geti áður en hann tekur til máls afhent honum aðgangskort að hinu nýja safni sem tákn um þann áfanga sem hér hefur náðst. Ljósm. Grímur Bjarnason. Finnbogi Guðmundsson, formaður byggingarnefndar, afhendir Ólafi G. Einarssyni menntamálaráðherra lykil- kort að byggingunni. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.