Ritmennt - 01.01.1996, Síða 20

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 20
RITMENNT Ljósm. Grímur Bjarnason. Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra. Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra Upphaf nýrrar ferðar Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Formaður stjórnar Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, landsbókavörður, aðrir góðir gestir. Tilefni þess að við komum hér saman á hátíðarstund eru tvö, en að vísu samtvinnuð. Ný stofnun, Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn, telcur til starfa og Þjóðarbókhlaða, húsið sem verður aðsetur hins nýja safns, verður nú tekin í notkun. Tvær grónar menningarstofnanir skipta ham og sameinast í nýrri mynd. Landsbókasafn íslands, ein af elstu og merkustu stofnunum þjóðarinnar, stofnun sem í öndverðu var fundinn staður á lofti Dómlcirkjunnar í Reykjavík, flyst í nýtt umhverfi eftir nærfellt níu áratuga vist í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Þess er að vænta, að því veglega húsi verði á næstunni álcveðið nýtt hlutverk við hæfi. Háskólabólcasafn á sér skemmri sögu en hefur þó um meira en hálfrar aldar skeið gegnt með sóma hlutverki sínu sem bólcasafn Háskóla íslands og þar með öflugasta vísindabókasafn landsins ásamt Landsbókasafni. Safnið hefur löngum búið við allt of nauman húsakost, og við því er að búast að vistaskiptin verði milcil viðbrigði til hins betri vegar. Eklci síst á það við um að- stöðu þeirra sem safnið nota, bæði háskólanema og fræðimanna. Stúdentar 1 Háskóla Islands hafa sýnt með myndarlegum hætti skilning á þessu og hug sinn til hinnar nýju stofnunar með því að efna til þjóðarátaks til að efla ritakost safnsins. Hafi þeir heila þökk fyrir framtakið. Sú stofnun sem nú er að taka til starfa stendur þannig á göml- um merg. Hún tekur við hlutverki safnanna tveggja sem mynda stofn hennar, en jafnframt verður þetta hlutverk aukið og breytt í samræmi við breyttar aðstæður í lcrafti nýrrar tækni. Meginat- riðin eru hin sömu og fyrr: að varðveita og veita aðgang að þeirri menningararfleifð sem safnkosturinn geymir og að vera bæki- stöð þekkingarleitar og tengsla við alþjóðleg vísindi og menn- ingu. Ævintýraleg þróun upplýsingatækninnar á síðustu áratug- um veldur því hins vegar, að gerðar eru allt aðrar og meiri kröf- 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.