Ritmennt - 01.01.1996, Page 23

Ritmennt - 01.01.1996, Page 23
RITMENNT UPPHAF NÝRRAR FERÐAR sem sjálfstæð þjóð. Milcilvægur þáttur í hlutverki þessarar stofn- unar sem þjóðbókasafns er að varðveita þennan fjársjóð og veita aðstöðu til að njóta hans og ávaxta. Þetta markmið tengist líka hinum þættinum sem háskólabókasafnið á að sinna og lýtur að menntun og vísindum. Á því verlcsviði mun í þessu húsi verða lagður grundvöllur að mörgu því starfi senr tryggir framför og velferð þjóðarinnar í heimi samlceppni og samvinnu. Hingað mun verða leitað utan úr heimi af þeim sem eiga erindi við Is- lendinga í vísindum og tækni eða til að fræðast um menningu okkar á öðrum sviðunr. Ég drap á það áðan að þetta hús hefði verið noklcuð lengi í byggingu. Vafalaust má draga af þeirri sögu einhverja lærdóma sem geta komið að haldi við þau stórvirlci sem við eigum fyrir höndum að vinna í húsbyggingunr á menningarsviðinu, og þar er af nógu að taka. Á nrálþingi unr Þjóðarbókhlöðu fyrir rúnrunr tveimur árunr vék ég að því að byggingarsagan væri orðin í lengra lagi en lét jafnframt svo unr mælt, að áhyggjur nranna af töfinni nrundu rjúka út í veður og vind þegar sá dagur rynni er bókhlaðan stæði fullbúin við verkalok: Vegleg og prjállaus, aðlaðandi og hagfelld bækistöð fyrir fræðaiðkun og frjóa varðveislu menningararfs Is- lendinga. Nú er sá þráði dagur runninn upp. Og nú vænti ég að sannist, að gleðin yfir því að takmarki er náð reynist því meiri senr leið- in reyndist torsóttari. En þá skal ekki heldur gleynra því, að við stöndunr í upphafi nýrrar ferðar. Ný nrenningarstofnun er að hefja starfsemi og mikið veltur á því að það starf nemi elcki stað- ar, heldur eflist og blómgist um langa framtíð. Nú er stund til að færa þakkir öllunr þeinr senr átt hafa hlut að hönnun og byggingu þessa glæsilega húss og að undirbúningi þess starfs senr hér verður unnið. Forráðanrönnum hinnar nýju stofnunar er falið húsið til um- sjár og árnað heilla. Mér er það mikið gleðiefni að lýsa yfir því að Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn er tekið til starfa í Þjóðarbókhlöðu. Megi starf bókasafnsins verða farsælt og íslensku þjóðinni til þeirrar gæfu sem björtustu vonir standa til. Ég bið landsbókavörð að veita viðtöku lykilkorti er veitir að- gang að Þjóðarbókhlöðu. Ljósm. Giímur Bjarnason. Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra afhendir Einari Sigurðssyni lyklavöldin að byggingunni. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.