Ritmennt - 01.01.1996, Síða 25

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 25
RITMENNT VEITUSTOFNUN ÞEKKINGAR verið tölvuvæddar. Spjaldskrár eru horfnar. Tölvukerfi safnanna, Gegnir, sem tekinn var í notkun 1991, hefur leyst þær af hólmi. Starfshópar og nefndir hafa unnið að margvíslegum viðfangsefn- um varðandi bygginguna, sameiningu safnanna og rekstur, og sjálfir flutningar ritakostsins hafa staðið allt þetta ár. Ég færi öllu starfsfólki safnanna þakkir fyrir ötult starf og ósérhlífið. Einnig ber að þalcka langt samstarf við hönnuði hússins, byggingar- nefnd, eftirlitsmenn með framkvæmdum, og aðra þá sem að hafa unnið. Þess skal einnig minnst að þrátt fyrir hægagang við byggingar- framkvæmdir lengst af hafa einstakir stjórnmálamenn og ríkis- stjórnir unnið ötullega að framgangi málsins, nú síðast Olafur G. Einarsson menntamálaráðherra og ríkisstjórn Davíðs Oddssonar sem setti sér það mark að ljúka byggingunni á kjörtímabilinu. Þetta nýja safn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Islands. Það starfar á landsvísu og er því veigamikill hlelckur í bólcasafns- kerfi landsins. Safninu er samkvæmt lögum ætlað milcið hlutverk. Það þaul- safnar íslensku prentmáli, heldur uppi safni handrita og annars fágætis. Það sinnir rannsóknum á sviði bókfræði, bókaútgáfu og bókasafnsmála. Það greiðir safngestum leið að upplýsingum, hvort heldur þær er að finna innan veggja safnsins eða þeirra er leitað annars staðar á heimsbyggðinni. Það stuðlar með gögnum sínum og gæðum að sjálfstæði og frumlcvæði háskólanema við þekkingaröflunina og eylcur með því færni þeirra og þroska. Safnið er veitustofnun þekkingar í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu og rannsóknarstarfsemi og stuðlar þannig að hagsæld og sam- keppnishæfi þjóðarinnar. Það styður listir og menningarlíf og heldur dyrum sínum opnum fyrir þeim sem viðhalda vilja þekk- ingu sinni og sækja sér nýja hvenær sem er á lífsleiðinni. Hér hef ég talað í fullyrðingum og í krafti rílcra fyrirheita, of ríkra gæti margur sagt. Eigi að síður er þó þeirra kosta völ sem hér hafa verið nefndir ef sarnan fer atorka, hagkvæmni í rekstri og dyggur stuðningur þings og samfélags. Þjóðin hefur beðið þessarar stundar lengi og ég er þess fullviss að hið nýja þjóðbóka- safn sem við opnum hér í dag á stuðning hennar vísan. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.