Ritmennt - 01.01.1996, Síða 31

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 31
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN Minnast hlýt eg enn sem fyrr á almenn lærdóms- efni Islendinga í Kaupmannahöfn. Fornvinir vor- ir, þeir herrar, prófessor Rask og löjtenant Rafn, stiftuðu á konungsins fæðingardegi, þann 28da janúarí 1825 nýtt samband, (til hvörs hinn fyrsti grundvöllur í fyrra var lagður) er sér í lagi miðar til að láta íslenskar fornmannasögur á prent út- ganga með dönskum og latínskum útleggingum, ásarnt ýmsum smáritum þeim til upplýsingar. ... Þess embættismenn eru nú sem stendur: For- seti, prófessor Rasmus Kristjan Rask, aukafor- seti: rnajór, kammerjunkur og riddari Abraham- son, sekreteri eður skrifari löjtenant Rafn, gjald- lceri jústitsráð Langeland. í nefnd þeirri sem forn- ritin útgefa og útleggja eru þessir hluttakendur: dr. philosoph. Gísli Brynjúlfsson, sóknarprestur til Ffólma í Austfjörðum, adjunctus við Bessa- staða lærdómsskóla Sveinhjörn Egilsson, cand. theolog. Þorgeir Guðmundsson hér í staðnum og velnefndur löjtenant Rafn. Þegar 1824 útgaf nefnd þessi Jómsvíkinga sögu á íslensku og dönsku, og mæltist sá verki vel fyri[r) hjá lærð- um og leikum. Saga Ólafs konungs Tryggvason- ar, rituð eftir bestu skinnbókum, er í prentsmiðj- unni nú sem stendur.9 Viðbrögð í Bókmenntafélaginu við stofnun Fornfræðafélagsins Ekki verður annað séð en vel hafi farið á með Hafnardeild bókmenntafélagsins og Fornfræðafélaginu í upphafi. Þorgeir Guð- mundsson vék að þessu atriði í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 1. október 1824, og af orðum hans má ráða að ekki hafi verið litið á Fornfræðafélagið og stofnun þess sem ógn- un við Bókmenntafélagið. í bréfinu greindi hann frá áformi þeirra fjórmenninganna að gefa út Ólafs sögu Tryggvasonar og ef til vill fleiri fornrit með dönskum og latneskum þýðingum ásamt skýringum, tímatali og ættartölum og sníða útgáfuna eftir útgáfum Árnanefndar. Hann getur þess einnig að áform þeirra hafi hlotið samþykki konungs og njóti verndar hans, og Árnanefnd hafi lýst yfir velþóknun á fyrirætlun þeirra.10 Hins vegar virðist Finnur Magnússon elcki hafa verið ugglaus um að Fornfræðafé- lagið gæti vaxið Hafnardeildinni yfir höfuð og menn snúið baki við Bókmenntafélag- inu. í þá átt hnigu orð hans á almennum fundi í Hafnardeild Bókmenntafélagsins 30. mars 1825 þegar hann ræddi um félögin og störf þeirra: Vors sambands og nýnefndrar nytsömu stiftanar höfundar, hafa að nýju, ásamt nokkrum löndum vorurn og félagsbræðrum er lærdóm stunda, grundvallað prýðilega byggingu hins norræna fornfræðafélags, til prentunar og útleggingar ís- lenskra sögubóka og annars þar að lútandi, og eru nú vorðnir hcnnar formenn og máttarstólpar. Sönn ást til vorrar fósturjarðar og hennar fornu bókmennta hefir þá til þessa mikla fyri[r]tækis knúið, og hljótum vér því að viðurkenna þá þeirra og margfalda aðra til íslands heiðurs og farsældar miðandi viðleitni með skyldugu þakk- læti og virðingu. ... Svo munu fornfræði vor, bók- menntir seinni tíða og samlifendra, blómgvast á sama stofni að eðlilegum hætti, án þess að ræt- urnar deyi, greinirnar visni, blómstur og brum- knappar sölni eður spillist.* 11 Ári áður en Fornfræðafélagið var stofnað var sent út boðsbréf á dönsku, íslensku og latínu, þar sem safna átti undirskriftum til að festa félagið í sessi og kynna markmið þess - að gefa íslensk fornrit út á frummál- inu ásamt dönskum og latneskum þýðing- um. í hoðsbréfi því sem sent var til íslands var svo að orði kornist: 9 tslensk sagnablöð (9), dlk. 57-58. 10 Lbs 339 b fol. 11 íslensk sagnablöð (9), dlk. 101-102. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.