Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 37

Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 37
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN af félagsgjöldum nemi 600 dölum á síðasta reikningsári. Þetta vor sendi Fornfræða- félagið fyrsta hluta Ólafs sögu til íslands og Þorgeir vonaðist til þess að hún væri svo úr garði gerð að landsmönnum litist vel á.24 Fornfræðafélagið lét eklci deigan síga eftir að útgáfu Ólafs sögu Tryggvasonar var lok- ið. Árið 1829 kom út fyrra bindið af Sögu Ólafs konungs hins helga. Það síðara kom út árið eftir. í því voru Þættir er viðkoma sögu Ólafs konungs helga. Tilhögun útgáfunnar var með sama sniði og áður. í lok formálans var gerð grein fyrir því hverjir lögðu þar hönd að verki: I’orgeir Guðmundsson hefir afskrifað alla söguna lílca viðuraukana og þættina, að því undanteknu, að prófessor dr. Rafn ... hefir skrifað Eymundar- þáttinn, en sá fyrrnefndi og Þorsteinn Helgason hafa samanborið öll handritin; hefir þá og pró- fessor Rafn leiðrétt hvörja aðra próförk af sög- unni, en cand. Guömundsson, hvörja fyrstu og þriðju próförk, hefir hann og búið til registrin við söguna.25 Sjötta bindi Fornmanna sagna kom út árið 1831 og hafði að geyma Sögur Magnús- ar konungs góða, Haralds konungs harð- ráða og sona hans. í formála kemur fram að Þorgeir Guðmundsson „hefir útskrifað allan textann" og borið hann saman við handrit ásamt Rask og lesið fyrstu próförk. Rask las aðra og þriðju próförk.26 Sjöunda bindið kom út 1832. í því voru Sögur Noregs konunga frá Magnúsi ber- fætta til Magnúss Erlingssonar. Þegar hér var komið sögu hafði Raskdeilan svonefnda geisað. í lok formála var gerð grein fyrir þeim sem séð höfðu um útgáfuna með þess- um orðum: Textinn allur í þessu bindi er útskrifaður úr skinnbólcunum af menntuðum Islendingi, en þar næst nálcvæmliga samanborinn við skinnbæk- urnar sjálfar og leiðréttur þar eftir af ... R. Rask ... Registrið er tilbúið af ungurn íslenskum stú- denti.27 Áttunda bindi Fornmanna sagna kom út 1834 og hafði að geyrna Sögu Sverris kon- ungs. Útgáfan var að því leyti frábrugðin fyrri útgáfum Fornmanna sagna að þar er gerð grein fyrir handritum sögunnar í löngu máli. Finnur Magnússon vann að útgáfunni ásamt Rafni og segir svo um verkaskiptingu þeirra í formála: Sjálfur texti þessa hindis er útskrifaður, eftir aðalritinu (A), af prófessori C.C. Rafn er einnig hefir hann aftur við það samanlesið, en prófessor og leyndarskjalavörður konungsins, Finnur Magnússon, hefir borið hann saman við hinar skinnbækurnar og viðbætt mismunargreinun- um; líka hefir hann útskrifað þau blöð, er vant- aði í aðalritið, eftir Eirspennli (G); báðir hafa þeir lesið prófarkirnar, svo og yfirvegað og ákvarðað hvör orð eður atriði röng virtist í A, og hvör aft- ur ætti, í þeirra stað, úr hinum bókunum að setja.28 Sverris saga var fyrsta sagan sem Finnur Magnússon lagði hönd að í útgáfu Forn- manna sagna svo að um sé getið. Sú breyt- ing varð á útgáfu á Sögum Hákonar Sverris- sonar, Guttorms Sigurðarsonar, Inga Bárð- arsonar og Hákonar Hákonarsonar til falls Skúla hertoga, sem eru í níunda bindi Forn- manna sagna, að þar var hvergi tilgreint í 24 Lbs 339 b fol. 25 Fornmanna sögur IV, bls. 26. 26 Sama rit VI, bls. 4. 27 Sama rit VII, bls. 8. 28 Sama rit VIII, bls. xxxvii-xxxviii. 3 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.