Ritmennt - 01.01.1996, Page 43

Ritmennt - 01.01.1996, Page 43
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN sjáið þér nú af skýrslum þess. En aðferð tengda- föður G., justitsráðs Langelands, og hans fáu, nú mest úr félaginu útgengnu, vina, eður réttara að- alráðgjafa (Vjigfúsar] E[richsens] og B[aldvins[ Ejinarssonar]) munuð þér þegar hafa séð af okkar í fyrrahaust útgefnu prentskjali.40 Þessi frásögn Finns er öll hin merkileg- asta. Af henni er ljóst að á umræddum fundi höfðu menn skipst í öndverðar fylkingar þar sem tekist var á um hvor þeirra Þorgeirs Guðmundssonar eða Rafns skyldi ráða yfir Fornfræðafélaginu. Afstaða Finns réðst af því að hann áleit að dagar félagsins yrðu senn taldir ef Rafn yrði hrakinn frá völdum. Tíminn átti eftir að leiða í ljós að hann var félaginu enn sem fyrr betri en enginn. Oá- nægjan var á hinn bóginn orðin svo megn að um frekara samstarf Rafns og Þorgeirs gat ekki orðið að ræða. Þegar svo var komið blésu fylgjendur Þorgeirs til atlögu gegn Rafni. Finnur nafngreinir þrjá ráðgjafa og hugmyndafræðinga sem hafi verið Þorgeiri innan handar. Meðal þeirra var R. Lange- land, tengdafaðir hans, sem verið hafði í Fornfræðafélaginu frá upphafi og var fyrsti gjaldkeri þess, og Vigfús Erichsen sem hafði einnig gengið fljótlega í félagið og endur- skoðað reikninga félagsins eins og áður get- ur. Tómas Sæmundsson virðist hafa haldið sér utan við átökin. Því er forvitnilegt að sjá hvaða augum hann leit atburðina. Hann lýs- ir þeim í bréfi til ísleifs Einarssonar á Brekku 1. október 1831: Von þykir okkur þó illa mælist fyrir hjá ykkur stríðið í Fornfræðafélaginu - og erum við ykkur aldeilis um það samdóma. Verst af öllu er að við drekkum allir af því, sem hér erum og þó sak- lausir. Það er heldur ekki með öllu ómaklegt Det kongelige fíibliotek, Kobenhavn. (Steinprent.) Finnur Magnússon (1781-1847). fyrst íslendingur (því það mun nú flestum ef- laust) varð til þess fyrstur manna að rífa niður prófesjsor] Rafn er jafnan hafði sýnt sig sem ís- landsvin og annar varð til að taka í sama streng- inn - við áttum að þegja hvað sem svo segja hefði mátt honum til niðurdreps og lofa einhvörjum landa hans að gjöra út af við hann - svo við ekki gjörðum okkur svo bera í óþakklæti við forþént- ustu menn að orsakalausu. Það bætir nokkuð okkar hluta í augum fólks að veslings Rask hljóp svo herfilega á sig og kom redaktioninni upp á móti sér, er særði hann svoleiðis að hann aldrei grær framar að fullu.41 40 Hafnarstúdentar skrifa heim, bls. 63-64. 41 Tómas Sæmundsson og Finnur Magnússon: Fimm bréf til ísleifs á Brekku, bls. 306-307. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.