Ritmennt - 01.01.1996, Page 47

Ritmennt - 01.01.1996, Page 47
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN Við útgefning þessa gjörvalla söguflokks, er eink- um vegna fjölda handritanna hefir krafið mikinn og erfiðissaman starfa, hefir útgefandinn notið góðrar liðveislu af innfæddum Islendingi, cand. phil. Þorsteini Helgasyni. Hefir hann einnig af fyrsta bindi lagfært þau tvö próförk, en cand. theol. Þorgeir Guðmundsson þá einu af öðru bindi.46 Fremst í hverju bindi var formáli þar sem gerð var grein fyrir handritum og útgáfum þeirra sagna sem í því voru. í lokabindinu var mannanafnaskrá, skrá yfir landfræðileg örnefni, þjóðaheiti, hluti, efni og kaupend- ur. Þar voru íslendingar í algjörum meiri- hluta eða um hálft annað hundrað. Samhliða útgáfu Fornaldarsagnanna á ís- lensku voru þær gefnar út í danslcri þýðingu og hétu þá Nordiske Fortids Sagaer og komu út í þremur bindum 1829-30. Af framanskráðu er ljóst að umsvif Forn- fræðafélagsins höfðu aldrei verið meiri en urn 1830. Því var Raskdeilan og afleiðingar hennar rnikið áfall bæði fyrir Rafn persónu- lega og starfsemi félagsins. Sjálfur hlandaði hann sér aldrei opinherlega í deiluna, en vílcur að henni í umsólcn sem hann sendi Sjóðnum til almennra þarfa 13. febrúar 1831. Þar rekur hann sögu Fornfræðafélags- ins, lýsir viðgangi þess og segir að verk sín hafi margsinnis hlotið viðurkenningu P.E. Mullers biskups og prófessoranna Finns Magnússonar og Rasks. Þeir séu taldir í röð- um fremstu lærdómsmanna álfunnar í þess- um fræðum. Vegna stuðnings frá konungi hafi félagið dafnað hröðum skrefum og starfsemi þess orðið öflugri en annarra, sem fáist við vísindi, eins og útgáfustarfsemi þess í norrænum fræðurn sýni. Nú væri öld- in önnur, starfsemin hefði orðið fyrir tilefn- islausum árásum, og leynileg og opinber lít- ilsvirðing orðið hlutslcipti Fornfræðafélags- ins. Sín bíði erfiðari afkoma og því leiti hann til sjóðsins um aðstoð. Að síðustu gerði hann grein fyrir útgáfustarfsemi Forn- fræðafélagsins og öðru sem hann hefði lagt hönd að og taldi upp að hann ætti sæti í fornminjanefndinni og Árnanefnd og hefði eflt bókasöfnin í Færeyjum, á Grænlandi og íslandi.47 Þessi umsókn bar þann árangur að Rafni voru veittir 500 dalir á ári í þrjú ár með kon- ungsúrskurði 10. maí 1831. í greinargerð- inni kom fram að sjóðstjórnin hafði fengið sérfróða og óhlutdræga aðila til að rneta störf Rafns og rölcin fyrir umsókn hans. P.E. Múller biskup og E.C. Werlauff yfirbóka- vörður, sem kallaðir eru: „De to i Oldskrift- faget beromte Lærde" kváðu upp þann dóm að þýðingar hans væru nýtar og læsilegar og útgáfurnar „meget korrekte". Einnig var vikið að ritdómnum um Knytlinga sögu og formannsskiptunum í Fornfræðafélaginu og því elcki andmælt að salan á útgáfum félags- ins lcynni að dragast saman af þeim sölcum. Á hinn bóginn lcorn fram vanþólcnun á hin- um heiftúðugu árásum Rafns á hina lærðu stétt vegna ritdómsins.48 Útgáfustarf Fornfræðafélagsins fram yfir 1840 Hinn 19. apríl 1834 voru Rafni veittir 500 dalir á ári á ný í þrjú ár til að halda áfram fornritaútgáfunni. Umsólcn hans hljóðaði upp á 800 dali á ári. í greinargerð fyrir úr- 46 Sama rit 1, bls. xxviii. 47 Fonden ad usus publicos III, bls. 200-203. 48 Sama bindi, bls. 199-200. 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.