Ritmennt - 01.01.1996, Side 52

Ritmennt - 01.01.1996, Side 52
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT Benedikt Gröndal kynntist Rafni þegar hann kom til Hafnar haustið 1846 og varð honum handgenginn um skeið. Lýsing hans á Rafni er á þessa leið: Rafn var hár maður vexti og grannvaxinn, þá orð- inn nokkuð lotinn í heróum, hvítur fyrir hærurn snemma, slcegglaus að mestu, hárið mikið og úfið; hann hafði verið hermaður, en ekkert slíkt var í fari hans, hvorki að rödd né limaburði. Hann var látlaus og barst ekki á, alltaf heima og vakinn og sofinn í að stunda hag fornfræðafélags- ins, enda veitti það ekki af, þar sem það var út- breitt um öll lönd og um allar heimsálfur, því Rafn fékk alla konunga og keisara, hertoga og höfðingja til að ganga í félagið og gefa því stórfé; hafði hann eitthvert lag á því, og elcki annað fyr- ir en öfund landa sinna, og ekki auðgaðist hann á félaginu, þó hann hefði einhver laun sem skrif- ari þess. Rafn var mjög sparsamur og bjó alltaf í Krónprindsensgötu á fjórða sal, í heldur lélegum herbergjum, en þó allrúmlegum; allur húsbúnað- ur var mjög einfaldur.65 Carl Christian Rafn lést 20. október árið 1864. Hinn 6. nóvember sama ár birtust eft- irmæli um hann í Illustreret Tidende eftir Fr. Algreen-Ussing. Sá dómur sem þar er upp kveðinn um Rafn sem persónu er hvergi nærri skuggalaus þó að höfundur við- urkenni dugnað hans og skipulagshæfileika. Þannig nefnir Algreen-Ussing að eftir því sem á ævina leið hafi Rafn gerst fráhverfari hinum upphaflegu markmiðum Fornfræða- félagsins og snúið sér í ríkara mæli að öðr- um og fjarskyldari viðfangsefnum. Þegar fé- lagið hóf starfsemi sína varð það að fá 200 dali að láni til að fjármagna fyrstu útgáfu sína, en við fráfall Rafns voru eignir þess taldar nema 85.000 dölum. Af þeirri upp- hæð er talið að tæplega 8.000 hafi komið frá Dönum. Afgangsins hafði Rafn aflað á öðr- um miðum. Þess gætti víða meðan Rafn var ofar moldu að hann átti bæði óvildar- og öfund- armenn. Þegar Björn M. Ólsen vildi afla sér þelckingar á Rafni hjá Konráði Gíslasyni, hljóðaði svarið á þessa leið: Um Rafn get eg ekki sagt annað en „de mortuis nil nisi bene". Hann var mér hvorlci vinveittur né óvinveittur, svo eg viti. En eg held, hann sé einn af þeirn mönnum, sem löndum hans hefur þótt skylda sín að halla á og gera lítið úr. Ekki er mér kunnugt, að hann hafi „eignað sér annarra verk". Hitt er mér kunnara - og þér ekki síður -, að fornfræði Norðurlanda eiga honum milcið upp að inna. Þar að auki held eg mér sé óhætt að full- yrða, að hann hafi verið tryggur og vinhollur, eins þar sem Islendingar áttu í hlut.66 Dómur Konráðs hefir ekki breyst í tím- ans rás. Það mun sammæli þeirra sem hest kunna slcil á verkum Rafns að í dag sé eklci til sá fræðimaður í norrænum fræðum sem eklci standi í þalckarskuld við hann. Heimildaskrá A. Óprenladar heimildir Handritasafn Arna Magnússonar: KG 31 a Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn: Lbs 339 a og b fol Lbs 341 a fol Lbs 657 4to JS 82 fol ÍB 94 a 4to Hið íslenslta bólcmenntafélag. Samkomubók Hafn- ardeildar, 1816-74 65 Benedikt Gröndal. Dægradvöl, bls. 116-17. 66 Bréf Konráðs Gíslasonar, bls. 264. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.