Ritmennt - 01.01.1996, Síða 62
RITMENNT
Slcrá um íslandskort Kjartans Gunnarssonar
Jökull Sævarsson tók saman
í skránni kemur fram nafn kortagerðarmanns, heiti korts, útgáfuár og stærð. Við flest nöfn
eru fæðingar- og dánarár en því miður reyndist eklci unnt að finna slílcar upplýsingar í öllurn
tilvikum. Oft fylgir stuttur texti þar sem sagt er frá hver staða kortanna er í sögu íslands-
korta, auk þess sem ýmislegt fleira er tínt til, svo sem úr hvaða riti kortið er. Við gerð
slcrárinnar var heimilda leitað allvíða en þó er langmest stuðst við Kortasögu íslands eftir
Harald Sigurðsson. Skrásetjari vill þaklca fyrri eiganda kortanna, Kjartani Gunnarssyni, fyrir
veitta aðstoð, svo og Mark Cohagen sem einnig hefur veitt liðsinni sitt við skrásetninguna.
Aa, Pieter van der (1659-1733). D. Blef-
kenius Scheeps-Togt Gedaan na Ysland en
Kusten van Groenland. 1706 og seinna.
(15 X 23,2 sm)
I byrjun 18. aldar gaf van der Aa út mikið safn
ferðasagna víða að úr heiminum, þ.á m. frásögn
Dithmars Blefkens af ferð hans til íslands,
Scheeps-Togt na Ysland en Groenland. Sögunni
fylgdi þetta Islandskort.
Aa, Pieter van der (1659-1733). M.
Frobichers Scheeps Togt, gedann om de
Noord, ter ontdekking van een Straat na
Cataya en China. 1706 og seinna.
(15 X22,9 sm)
Kort úr einhverju ferðasögu- eða kortasafni
Pieters van der Aas.
The Arctic regions, showing the north-
west passage of cap. R. McClure and other
Arctic voyages. 1856. (25 X25 sm)
Á blaóinu er talsvert af myndum og einnig
annað kort, Wellington Channel, Melville Is-
land &c.
Bellin, Jacques Nicolas (1703-1772). Carte
réduite des Mers du Nord. 1758. (32,8 X45
sm)
Bellin vann mestan hluta ævi sinnar að sjó-
kortagerð á vegum frönsku flotamálastjórnar-
innar. Hann gerði einnig uppdrætti fyrir ýmis
landfræðirit. Þetta sjókort er úr ferðasögusafni
A.F. Prévosts, Histoire générale des voyages.
Island er í megindráttum af hollenskri 17. aldar
gerð eins og það kom oft fyrir á sjókortum frá
því landi á þessum tíma.
Bellin, Jacques Nicolas (1703-1772). Carte
de l'Islande. 1764. (15,8X21,3 sm)
Sjókort úr Le petit atlas maritime. ísland er í
meginatriðum gert eftir korti Niels Horrebows
sem aftur á móti sótti fyrirmynd sína til Knoffs.
Bellin, Jacques Nicolas (1703-1772). Carte
réduite de l'Islande et des Mers qui en sont
voisines. 1767 og seinna. (54,5 X 82,6 sm)
Sjókort eftir Bellin. ísland er gert eftir kortinu
úr bók Niels Horrebows um ísland, eins og höf-
undurinn bendir sjálfur á.
Benincasa, Andrea. (63,5 X 98 sm)
Eftirprentun gerð árið 1984 af sjókorti sem er
varðveitt í bókasafni Vatíkansins í Róm. Frum-
kortið var teiknað á kálfskinn og er frá um
1508. Mjög líkt sjókorti Angellinos Dulcerts frá
um 1350.
58