Ritmennt - 01.01.1996, Síða 69

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 69
RITMENNT SKRÁ UM ÍSLANDSKORT KJARTANS GUNNARSSONAR De nord atlantiske telegrafs expeditioner i 1859 og 1860. (17,7x38,5 sm) Sýnir ferðir leiðangranna „Wyman", „Bulldog" og „Fox". Oitelius, Abraham (1527-1598). Septen- trionalivm regionvm descrip. 1570 og seinna. (36x48 sni) Fyrstu útgáfu á kortasafni Orteliusar, Theatrum orbis terrarum, fylgdi allnálcvæm eftirmynd af Norðurlandahluta heimskorts Mercators frá ár- inu áður. Lögun landsins á uppruna sinn að rekja til Zeno-kortsins þó að Mercator láti ekki ginnast af öllum fölsunum þess. Ortelius, Abraham (1527-1598). Islandia. 1590 og seinna. (33,6X48,5 sm) Birtist fyrst árið 1590 í viðaukabindi, Addita- mentum IV, við kortasafn Abrahams Ortelius- ar, Theatrum orbis terrarum. Höfundar kortsins er hvergi getið en tekið er fram að það sé stung- ið í eir 1585. A kortinu er líka að finna tileink- un til Friðriks II Danakonungs frá Anders Sorensen Vedel (Andreas Velleius), hinum kunna sagnaritara Dana sem hugðist um þetta leyti gefa út lýsingu danska ríkisins með landa- bréfum. Það er fyrir löngu orðið ljóst að Vedel er ekki höfundur fyrirmyndar þeirrar sem Or- telius notaði við gerð kortsins heldur Guð- brandur Þorláksson biskup. Líklega hefur Guð- brandur gert kortið að beiðni Vedels og frá hon- um hefur það borist til Orteliusar. íslandskortið fylgdi síðan öllum útgáfum af kortasafni Orteli- usar uns útgáfu þess lauk árið 1612. Philip, George. Islands in the Atlantic. (50,8 X 60,5 sm) Auk íslands eru kort af Cape Verde, Madeira, Azoreyjum, Færeyjum, Kanaríeyjum og Falk- landseyjum. Plrilippe de Pretot, Etienne André (1708- 1787). Carte nouvelle du Dannemarck, de la Norwége, et de la Suéde. 1787. (26x39,6 sm) Pitt, Moses (um 1654-1696). Novissima Is- landiæ tabula. 1680-83. (38 X49 sm) Islandskortið er hið kunna kort Jorisar Carolus- ar, búið nýju nafni og nýrri umgerð. Það kemur úr English Atlas sem Moses Pitt gaf út en hann hafði tekið við kortaútgáfu Johannesar Janssoni- usar. Quad, Matthias (1557-1613). Islandia. 1600 og seinna. (22 X 28,6 sm) Quad var mikilvirkur kortagerðarmaður en kort hans þykja ekki að sama sltapi vel gerð; í stað fíngerðra eirstungna Orteliusar, sem var fyrir- mynd Quads, eru komnar þunglamalegar tré- skurðarmyndir. í neðra horni kortsins til hægri er mynd af Kristjáni IV. Reilly, Franz Johann Joseph von (1766- 1820). Die Insel Island. 1789. (22,7x28 sm) Minnkuð gerð korts Homanns-erfingja frá 1761. Úr Schauplatz der fiinf Theile der Welt, miklu safni landabréfa sem gefin voru út í Vínarborg á árunum 1789-1791. Reinecke, J.C.M. (1768-1818). Carte von Island. 1808. (29,1 x40,5 sm) Árið 1776 kom til sögunnar ný íslandsgerð byggð á mælingum fransks vísindaleiðangurs undir stjórn Verdun de la Crennes. Útkoman var mjög bjagað kort af landinu, m.a. varð breidd landsins svipuð og lengdin. Margir korta- gerðarmenn tóku það sér til fyrirmyndar, þ.á m. J.C.M. Reinecke. Hér er kort eftir hann úr Allgemeiner Hand-Atlas eftir Adarn Christian Gaspari sem var gefinn út 1821. lloss, John (1777-1856) / John Bushman. A general chart showing the Traclc and Discoveries of H. M. ships Isabella St Alex- 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.