Ritmennt - 01.01.1996, Síða 76

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 76
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT slær upptaktinn rækilega á fyrstu síðunum og minnir á farartækið sem hann hafði svo mikla trú á. Mynd af eimreið prýðir kápu tímaritsins. Valtýr notaði hér tælcifærið og hnykkti á málefni sem hann hafði marg- sinnis komið á framfæri bæði í ræðu og riti. Fyrsta efnið sem ritið birtir er kvæði Þor- steins Erlingssonar „Brautin", en sam- göngumál voru einmitt áhugamál Valtýs og var honum mikið kappsmál að fá járnbraut lagða á íslandi. Reisn er yfir kvæðinu og vel við hæfi að byrja á því. Kvæðinu var síðan fylgt eftir með grcin, sem ber nafnið „Járn- brautir og alcbrautir", sem Valtýr þýddi að hluta úr tímaritinu Nordisk rundskue (Nor- ræn hringsjá) og getur hann þess að hún sé rituð af járnbrautarfræðingi. Brautin En ef við nú reyndum að brjótast það beint, þó brekkurnar verði þar hærri? Vort ferðalag gengur svo grátlega seint, og gaufið og krókana hðfum við rcynt - og framtíðar landið er fjærri. Aó vísu' cr það harmur, að vísu' er það böl, hvað við erum fáir og snauðir; en það verður sonunum sárari lcvöl að sjá að við kúrum í þessari möl, og allir til ónýtis dauðir. Jeg sje þessa fjarlægu fagnaðar stund, er fólkið af hæðunum brunar og horfir þar loks yfir hauður og sund og heilsar þjer ástkæra, margþreyða grund, og ópið í dölunum dunar. Hluti úr kvæðinu. ^reíð,/Jy RITSTJÓRI: Dr. VAI.TÝR GUÐMUNDSSON ÚTGEFENDUR: NOKKKIR ÍSl.ENDINGAR. I. IIHI’TI, KACl’MANNAHÖFN. PRIINTAD ÍIJA NIKLSKN * I.VDICIIF.. Titilsíða 1. tölultlaðs 1. árgangs Eimreiðarinnar. Samlcvæmt ársreilcningum Eimreiðarinn- ar frá árunum 1895-1903 gelclc útgáfan vel og við hvert uppgjör var hagnaður noklcur, að vísu dálítið mismunandi frá ári til árs en ljóst er að útgáfan hefur elclci staðið völtum fótum fjárhagslega. Eimreióin hafði eðlilega langmestar telcjur af föstum áslcriftum en töluvert hefur lílca selst af henni í lausasölu. Meginhluti upplagsins fór til Islands og dreifðist þar um land allt. Allmargir fastir áslcrifendur voru í Danmörlcu og einnig í Vesturheimi. Heildarveltan á þessum árum 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.