Ritmennt - 01.01.1996, Síða 80
KRISTIN BRAGADOTTIR
RITMENNT
Johannes Olsen. - l’jódminjasafn tslands.
Góðskáldið Þorsteinn Erlingsson (1858-1914) olli rit-
stjóra Eimreiðarinnar vonbrigðum vegna þess hve lítið
efni hann lagði tímaritinu. Þorsteinn orti mörg af vin-
sælustu ljóðum sínum í ICaupmannahöfn. Hann orti
hins vegar lítið meðan hann bjó á Scyðisfirði og rit-
stýrði blaðinu Bjarka.
mennskunnar, sem oft þurfti að vera póli-
tísk, og sltáldskapar. Hann gat elcki sinnt
hvoru tveggja á sama tíma. Þorsteini hafði
verið úthlutaður skáldastyrkur en misst
hann aftur því alþingismönnum þótti hann
ekki nógu afkastamikill. Ljóðasafnið „Þyrn-
ar" hafði komið út en þeir fundu það að
safninu að flest í því hafði birst áður. Valtýr
vann ötullega aö því að Þorsteinn fengi
skáldastyrk að nýju og hafði farið fram á að
Þorsteinn og Matthías Jochumsson fengju
sömu upphæð. í október sama ár skrifar Val-
týr Þorsteini:
[...] Það er bæði alveg ófært fyrir þig sjálfan, að
svo líti út sem þú sjert alveg hættur að yrkja og
jeg tala nú ekki um, hvað mjer þykir slæmt, að
Eimr. slculi elclci hafa fengið að flytja eitt einasta
kvæði eptir þig síðan þú fórst heim til íslands [...]
Þannig hef jeg t.d. eiginhandarrit þitt af lcvæðinu
„Nótt" (sem þú gafst Önnu konu minni). Má jeg
prenta það í Eirnr? Jeg hef oft verið kominn á
flugstig með það, en elclci þorað að gera það leyf-
islaust, því Eimr. má ekki við því að fá „process"
á hálsinn fyrir hnupl.13
Nokkur hótun felst í þessum ummælum
Valtýs og hann endurtekur þau noldcrum
sinnum án þess þó að láta ltné fylgja lcviði.
Þorsteinn telcur þessu mjög illa og aftelcur
með öllu að leyfa lionum að birta lcvæðið
„Nótt" í Eimreiðinni. Hann lcveðst hafa gef-
ið Önnu, lconu Vaitýs, afsicrift af ltvæðinu
en lcveðið sicýrt á um að engin réttindi
fylgdu því.
Það er greinilegt að það að afla efnis í
bólcmenntatímarit iiefur eklci alltaf gengið
snurðulaust. En það er elcki eingöngu efnis-
söfnun sem valcir fyrir Valtý heldur er hann
og áhyggjufullur yfir hve lítið er sýnilegt af
góðskáldinu Þorsteini Erlingssyni. I bréfi frá
honum til Þorsteins þann 24. nóvember
1898 stendur:
[...] Þetta dugar eklci, að þú eyðileggist sem
skáld. Þú verður að slcoða það sem þitt fyrsta
marlc og mið í lífinu að yrlcja, hvernig sem það
veltist, allt annað sem aukaidju, sem helzt ætti
engin að vera, en sem eklci verði lcomizt hjá til
þess að framfleyta lífinu. Ef mér hefði dottið í
hug að sona mundi fara, að blaðamennskan
mundi eyðileggja þig sem skáld, þá mundi ég
hafa gert alt mitt til að telja þig af því að fara til
Seyðisfjarðar, í stað þess taldi ég þig fremur á
13 Bréfasafn Þorsteins Erlingssonar.
76