Ritmennt - 01.01.1996, Síða 81

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 81
RITMENNT EIMREIÐIN það. Ef þessu heldur áfram, verður þú að hætta við blaðamennskuna, en þá kemur spurningin, af hverju þú eigir þá að lifa, og úr henni verður erf- iðara að leysa. En það væri fráleitt, ef þú hættir að yrkja, næstum sá eini, sem nokkuð kveður að af yngri skáldunum [...].14 Hann reynir að stappa stálinu í Þorstein og fá hann til að skipuleggja tíma sinn bet- ur, hvetur hann til að sjá til þess að hann hafi ákveðinn tíma á dag til að yrkja. Enginn vafi er á að Þorsteinn hefur verið í lægð um þessar mundir sem skáld og geta legið til þess margar ástæður aðrar en erill við blaða- útgáfuna. Kona hans, dönsk, undi ekki á ís- landi og hvarf aftur til síns heima. Á bréfurn hans má sjá að hann saknar hennar ákaft og hefur verið haldinn nokkru þunglyndi. Er það sennilegasta ástæðan fyrir hve lítið hann orti um þessar mundir. Bókmennttinar í fyrtirúmi Eimreiðin flutti mönnum einnig sýnishorn af útlendum sltáldskap og birti þýdd ltvæði og sögur. Ber þá mest á norrænum og þýsk- um slcáldverkum og er efnið valið af kost- gæfni og eftir fræga og vel metna höfunda. Þýðingarnar eru og oftast ágætar. Margt þýddi Valtýr sjálfur en félclc einnig til liðs við sig mæta þýðendur eins og Matthías Jochumsson og Steingrím Thorsteinsson. Segja má að með þessu móti hafi Eimreiðin kynnt Islendingum það sem var að gerast úti í hinum stóra heimi og borið aðeins á borð það besta fyrir lesendur sína. Það var ekki lítils virði fyrir menn sem aldrei höfðu tækifæri sjálfir til að sigla og sækja sér menningaráhrif til annarra landa. Eimreiðin vildi enn fremur fræða um út- lendar bókmenntir og um þá vinda er blésu í nágrannalöndunum á þessum árum. í því skyni birti blaðið reglulega greinar, stund- um með myndum, um erlend skáld og aðra andans menn. Oft eru greinarnar um menn eða málefni sem að einhverju leyti snerta Is- land og íslenskar bókmenntir. Um er að ræða bæði umfangsmiklar, frumsamdar rit- gerðir og smágreinar um útlendar hók- menntir, einstök skáld og ritverk og þýddar greinar þegar ekki er annars kostur. Ritgerð- ir eru meðal annars eftir Finn Jónsson, Boga Th. Melsteð, Steingrím Thorsteinsson, Henrik Ussing og Björnstjerne Björnson, svo að dæmi séu nefnd. Kenningar og skáldskapur frönsltu symb- ólistanna bárust snemma til Danmerkur og liöfðu þar mikil áhrif. I Eimreiðinni 1895 eru nýmæli þeirra kynnt allvandlega og eru þau sögð vera sú bókmenntastefna sem lýsi sér í óljósum táknum alls þess sem fyrir auga, eyra eða huga ber á því augnabliki sem það er séð, heyrt eða hugsað. I Eimreiðinni 1898 birtist grein um nútímabókmenntir Dana og symbólistana. Er þannig rílculega séð fyrir vönduðu, vel sömdu efni til fróð- leiks og skemmtunar. „íslcnsk hringsjá" kallast þáttur sem er í hverju einasta tölublaði og er í fyrstu nokk- urs konar fréttir af íslenslcum mönnum og málefnum en lireytist þegar í 2. tölublaði í ritdóma um íslenslcar bækur eða bælcur eft- ir erlenda höfunda sem ætla mætti að kæmu íslendingum við. Sjálfur ritar Valtýr mildnn lrluta þessara ritdóma sem og rnargt annað efni blaðsins en fær auk þess til liðs 14 Brcfasafn Þorsteins Erlingssonar. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.