Ritmennt - 01.01.1996, Page 83

Ritmennt - 01.01.1996, Page 83
RITMENNT EIMREIÐIN ings um stjórnarskrármálið og saka þeir hvor annan um að vinna íslandi meira ógagn en gagn með afskiptum sínum af póli- tík. Valtýr slcrifar Boga þann 10. mars 1898 hárbeitt bréf og segir þar meðal annars: Það verður gaman að sjá stóru Islandssöguna þína, ef allur skilningur á stjórnarsögu landsins frá elztu tímum verður jafnrjettur og glöggur, eins og skilningur þinn á hinni núverandi stjórn- arskipun landsins - eða rjettara sagt: Það verður annað en gaman.15 í bréfasafni Boga er upplcast að bréfi til Valtýs dagsett þann 22. mars 1898 og þar deilir Bogi harðlega á Valtý fyrir stjórnmála- afskipti hans. Bogi segir það slcyldu sína að berjast gegn stjórnarskrárpólitík Valtýs því sér finnist hinu veika sjálfsforræði Islands hætta búin af honum. Bogi segir að úti verði um heimastjórn íslands ef breytingar Valtýs komist á. Hann vænir Valtý um óheilindi og segir í bréfi þessu: „[...] þú munt líka vita, að þær mundu aldrei komast á, ef þú berðist hreinlega fyrir þeim."16 Úr varð fullur fjand- slcapur. Bogi hætti að slcrifa í Eimreiðina og neitaði að borga áslcriftargjald fyrir hana. Þann 6. október 1899 skrifar Valtýr: Þegar ég um daginn sendi út póstlcröfu til lcaup- enda Eimreiðarinnar hér í bæ, sendi ég eins og lög gera ráð fyrir eina til þín, en hefi nú fengið hana aftur með áritun um, að þú hafir neitað að taka á móti henni.17 Bogi svarar um hæl á ódagsettan, lcrump- aðan og þvældan snepil: Út af brjefi þínu skal jeg minna þig á að ég er einn af eigendum Eimreiðarinnar [vísar hér til 25 kr. hlutabréfsins] og á einn fertugasta hlutann af henni, þar með einnig minn hluta af útistand- andi skuldum, sem voru síðast eptir því sem þú hefur sett á reikningana yfir 7000 kr. Þar sem jeg hef engar rentur fengið má því eigi minna vera en jeg fái eitt eintak af Eimreiðinni upp í renturn- ar.18 Síðla árs 1902 reyndi Valtýr enn að inn- heimta af Boga áskriftargjald en árangurs- laust. Algjör vinslit urðu og stríðið varð langt og erfitt fyrir báða. Ekkert bréf frá Val- tý er til í safni Boga frá 1905. Frá 10. mars 1928 er til uppkast að bréfi Boga til Valtýs sem þá liggur banaleguna. Það er í senn hlý- legt bréf og nokkurs lconar uppgjör á göml- um sökum. Endurminningarnar hrannast upp og gamlar erjur fölna. Hann skrifar eft- irfarandi: Jeg minnist yngri daga okkar, er við unnum sam- an og í baráttu okkar síðar í stjórnskipunarmál- inu. Mjer var það þegar ljóst, að jeg hefði lagt út í þá baráttu gegn hverjum sem var, því jeg vildi láta íslendinga sjálfa bera veg og vanda af allri stjórn sjermála sinna, og að stjórn þeirra væri á Islandi, enda þótt jeg sæi eins og þú, hve áfátt löndum okkar er. Þó hef jeg ef til vill verið þar hjartsýnni en þú. Jeg var ungur er jeg ákvað stefnu mína í landsmálum og hef reynt að halda það, er jeg hét þá. Jeg hef því gengið minn veg í landsmálum og hef orðið að rísa upp gegn vinum sem óvinum eða mótstöðumönnum. Fyrir því varð jeg að segja einum hinum besta vin mínum stríð á hendur í stjórnmálabaráttunni rjett áður en henni lauk [...] Það er nú augljóst að hið póli- tíska siðferði íslendinga batnar seint; en ef þeir geta eklci lært að bæta ráð sitt, þá er þeir bera ábyrgð á gjörðum sínum, læra þeir það aldrei.19 15 Bréfasafn Boga Th. Melsteð. 16 Sst. 17 Sst. 18 Ódagsett uppkast að bréfi til Valtýs Guðmundsson- ar. Bréfasafn Boga Th. Melsteð. 19 Brófasafn Valtýs Guðmundssonar. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.