Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 87

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 87
RITMENNT EIMREIÐIN Nýtt íslenslct tímarit hafði séð dagsins ljós. Það varð boðberi ýmiss þess sem var að gerast úti í hinum stóra heimi. Ennfremur hafði það áhrif hvað snerti íslenska bók- menntastrauma og auðgaði samfélagsum- ræðuna á íslandi. Sérhverri menningarþjóð eru blöð og tímarit nauðsynleg. Þau móta viðhorf fóllcs, áhugamál og skoðanir. Eimieiðin gegndi veigamiklu hlutverki og hafði bæði bein og óbein áhrif á framþró- un íslenskra bókmennta. Annars vegar fengu íslensk skáld tækifæri til að fá efni hirt eftir sig og hins vegar miðlaði tímaritið vönduðu bókmenntaefni frá útlöndum hingað heirn. Oftast var Eimreiðin málsvari nýs tíma og nýrra höfunda og sætti stund- um fyrir það gagnrýni eldri hlaðanna. Það átti einnig sinn þátt í að miðla skoðunum um hvaðeina, sem varðaði þjóðmenningu íslendinga. Eimieiðin var vel þegin á fjölmörgum heimilum á íslandi og meðal íslendinga er- lendis vegna þess hve fjölbreytt hún var að efni. Fjöldi góðra rithöfunda safnaðist að tímaritinu og Valtýr ritstýrði því styrkri hendi. Áhrif hans á íslenskar bókmenntir og íslensk fræði héldust allan þann tíma sem hann lét til sín talca með Eimieiðinni. Mik- ið þótti kveða að tilstyrk ritsins og það bar nýja strauma til íslands. Skáldskapurinn örvaði samfélagsumræðuna og stjórnmálin frjóvguðu skáldslcapinn. Heimildaskrá Brcfasafn Boga Th. Mclsteð. Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn. NKS Utilg. 141 4to. Bréfasafn Sigfúsar Blöndal. Lbs 3467 4to. Bréfasafn Valtýs Guðmundssonar. Lbs 3705 4to. Bréfasafn Þorsteins Erlingssonar. Lbs 4156 4to. Bréfasafn Þorvalds Thoroddsen. Konunglega bókasafn- ið í Kaupmannahöfn. NKS 3006 4to. Eric Johannesson. Den lásande familjen. Familjetid- skriften i Sverige 1850-1880. Uddevalla 1980. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Blöð og blaðamenn 1773-1944. Rv. 1972. Resumé Kultur- og litteraturtidsskriftet Eimieiðin (Lokomotivet) sá forste gang dagens lys i be- gyndelsen af 1895. Det blev udgivet af islænd- inge i Kobenhavn i 23 ár. Derefter skiftede skriftet ejere og blev udgivet pá Island. Denne artikel folger Eimieiðin de forste seks ár, og det betragtes forst og fremmest fra en litteratur- sociologisk synsvinkel. Artiklen bygger pá brevsamlinger i Landsbókasafn Islands og Det kongelige Bibliotek i Kobenhavn. Danske bredspektrede familietidsskrifter vakte opmærksomhed og blev efterspurgt overalt i slutningen af 1800-tallet. De sidste ártier af 1800-tallet var frodige i litteraturen mange sted- er i Europa. Der kom mange stremme til Island fra udlandet, især fra Danmark hvor islandske studenter opholdt sig i árevis. Igennem árhun- dreder havde Islands og Danmarks kulturhistorie været flettet samnien. Valtýr Guðmundsson var den der sosatte tids- skriftet Eimieiðin. Han boede i Kobenhavn og var blevet pávirket af de kulturtidsskrifter der blev udgivet der i anden halvdel af 1800-tallet. Forste hæfte af forste árgang udkom i forste kvar- tal af 1895. Det var pá alle máder omhyggeligt udfort. Pá titelbladet af forste hæfte stár der „Udgivere: Nogle islændinge" og „Redaktor: Dr. Valtýr Guðmundsson". Der har været mange spekulationer over navnet pá tidsskriftet. Nav- net Eimieiðin (Lokomotivet) stammer sikkert fra redaktorens interesse for trafiksporgsmál, og det er ogsá et symbol for fremslcridtet. Omslaget er forsynct med et billede af et lokomotiv. Valtýr Guðmundsson benyttede her lejligheden til at minde om en sag som han tidligere mange gange havde fremsat báde i tale og skrift, betydningen 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.