Ritmennt - 01.01.1996, Side 97
RITMENNT
RITASKRÁ HARALDS SIGURÐSSONAR
[Ritdómur] Björn Th. Björnsson: Á íslend-
ingaslóðum í Kaupmannahöfn. Rv., Hcims-
kringla, 1961. - Þjóðviljinn 12. des. [3
[Ritdómur] Haraldur Pétursson: Kjósar-
menn. Ævisltrár ásamt sveitarlýsingu eftir
Ellert Eggertsson. Rv., Átthagafélag Kjós-
verja, 1961. - Þjóðviljinn 22. des. [4
[Ritdómur] Konur skrifa bréf. Sendibréf
1797-1907. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Rv., Bókfellsútgáfan, 1961. (ís-
lenzk sendibréf, 3.) - Þjóðviljinn 19. des. [5
[Ritdómur] Steinn Steinarr: Við opinn
glugga. Laust mál. Hannes Pétursson sá um
útgáfuna. Rv., Menningarsjóður, 1961.
(Smábækur Menningarsjóðs, 8.) - Þjóðvilj-
inn 8. des. [6
1962
Skrá um bækur Halldórs Kiljans Laxness á
íslenzku og erlendum málum. - Halldór
Kiljan Laxness [eftir] Kristján Karlsson.
[Rv.j, Helgafell, 23.4.62. Bls. 57-88 [1
[Ritdómur] Ivar Orgland: Stefán frá Hvíta-
dal. Maðurinn og slcáldið. 1. Rv., Menning-
arsjóður, 1962. - Þjóðviljinn 12. des. [2
[Ritdómur] Sigríður Björnsdóttir: í ljósi
minninganna. Bernsku- og æviminningar.
Rv., Leiftur, [1962]. - Þjóðviljinn 13. des. [3
[Ritdómur] William Lord Watts: Norður yfir
Vatnajökul eða Um ókunna stigu á Islandi.
Jón Eyþórsson sneri á íslenzku. Rv., Bólc-
fellsútgáfan, 1962. - Þjóðviljinn 8. des. [4
1963
Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður.
Minningarorð. - Þjóðviljinn 25. jan. [1
Skrá um bækur Gunnars Gunnarssonar á ís-
lenzku og erlendum málum. - Skáldverk
XVII-XIX. Heiðaharmur. Sálumessa. Brim-
henda. [Eftir] Gunnar Gunnarsson. Rv., Al-
menna bókafélagið [og[ Helgafell. 23 bls.
[Sjá einnig 1963:3,4 , 1988:5] [2
Sltrá um bækur Gunnars Gunnarssonar á ís-
lenzku og erlendum málum. - Lystisemdir
veraldar. Tveir einþáttungar. Sögusafn. [Eft-
ir] Gunnar Gunnarsson. Rv., Útgáfufélagið
Landnáma. Bls. 415-442. (Rit Gunnars
Gunnarssonar XXI.) [Sjá einnig 1963:2,4,-
1988:5] [3
Skrá um bækur Gunnars Gunnarssonar á ís-
lenzku og erlendum málurn. - Rv., [s.n.]. 28
bls. (Sérprent úr Ritum Gunnars Gunnars-
sonar, XXI, Rv. (ársett 1962 á sérprenti).) [Sjá
einnig 1963:2,3,- 1988:5] [4
[Ritdómur] Hafnarstúdentar skrifa heim.
Sendibréf 1825-1836 og 1878-1891. Finnur
Sigmundsson bjó til prentunar. Rv., Bók-
fellsútgáfan, 1963. (Islenzk sendibréf, 4.) -
Þjóðviljinn 23. des. [5
1964
Gils Guðmundsson. Afmæliskveðja. - Þjóö-
viljinn 31. des. [1
Nokkur orð um höfundinn og bókina. -
íslandsferð [eftir] John Coles. Með kafla um
Öskju eftir E. Delmar Morgan. Gísli Ólafs-
93