Ritmennt - 01.01.1996, Side 99
RITMENNT
RITASKRÁ HARALDS SIGURÐSSONAR
1968
Arngrímur Jónsson lærði. Fjögurra alda
minning. 1568-1968. - Lesbók Morgun-
blaðsins XLIII, 42 (10. nóv.). [Sjá einnig
1969:1 ; 1989:1] [1
Eftirmáli. - Skólaræður Sveinbjarnar Egils-
sonar. Haraldur Sigurðsson sá um prentun.
Rv., Almenna bókafélagið. Bls. 97-106. [Sjá
einnig nr. 5] [2
Joris Carolus og íslandskort hans. -
Landsbókasafn íslands. Árbók XXIV
(1967), bls. 111-126. (Einnig sérprentað)
[3
Skrá um erlend skákrit í Landsbókasafni Is-
lands. Pétur Sigurðsson, Haraldur Sigurðs-
son og Ólafur Pálmason hafa búið skrá
þessa til prentunar. - Rv., [Landsbókasafn
íslands]. 47 bls. [4
[Útgefandi] Skólaræður Sveinbjarnar Egils-
sonar. Haraldur Sigurðsson sá um prentun.
- Rv., Almenna bókafélagið. 106 bls. (Gjafa-
bók Almenna Bókafélagsins desember
1968.) [Sjá einnig nr. 2] [5
1969
Arngrímur Jónsson lærði. Fjögurra alda
minning. - Fylgt úr hlaði sýningum í Lands-
bókasafni Islands árið 1968. Rv., [Lands-
bóltasafn Islands]. Bls. 58-66. (Sérprentun úr
Lesbólc Morgunblaðsins 10. nóv. 1968.) [Sjá
einnig 1968:1 ; 1989:1] [1
í Þjófadölum. (Á slóðum Ferðafélagsins.) -
Morgunblaðið 1. ágúst [2
[Ritdómur] Hafísinn. Ritstjóri Markús Á.
Einarsson. Rv., Almenna bóltafélagið, 1969.
(Bóldn er lielguð minningu Jóns Eyþórs-
sonar veðurfræðings.) - Þjóðviliinn 23. des.
[3
1969-1982
[Ritnefnd] Árbólt 1969-1982. - [Rv.], Ferða-
félag íslands [1
1971
Kortasaga íslands frá öndverðu til loka 16.
aldar. - Rv., Bólcaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins. 279 bls. [1
The Changing Face of Iceland in a Thou-
sand Years of Maps. - Atlantica &) Iceland
Review IX.2, bls. 24-33 [2
1972
Sltrá urn verk Halldórs Laxness á íslenzku
og erlendum málum. - Landsbókasafn
íslands. Árbók XVIII (1971), 177-200. [Sjá
einnig 1972:2 ; 1994:1] [1
Skrá urn verk Halldórs Laxness á íslenzku
og erlendum málurn. - Rv., [Landsbókasafn
íslands]. 24 bls. (Sérprent úr Árbók Lands-
bókasafns 1971.) [Sjá einnig 1972:1,-1994:1][2
Helztu rit og ritgerðir um ævi og verk Hall-
dórs Laxness. - Skírnir CXLVI, bls. 56-64
[3
1973
Sigurður Guðmundsson ritstjóri. Fæddur
16. nóv. 1912 - Dáinn 11. apríl 1973. Minn-
ingarorð. - Þióðviljinn 19. apríl [1
95