Ritmennt - 01.01.1996, Page 101
RITMENNT
RITASKRÁ HARALDS SIGURÐSSONAR
direction de Paul Gaimard. Haraldur Sig-
urðsson sá um útgáfuna. Lithographié
d'aprés les dessins de M.A. Mayer. Rv.,
Menningarsjóður. Bls. [3-4] (aftast í [3.]
bindi). [Sjá einnig 1967:1 ; 1982:9) [1
Helga Sigurðardóttir. Minning. - Þjóðvilj-
inn 30.-31. okt. [2
Doktor Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur
sjötugur. - Þjóðviljinn 8. jan. [3
Kortasafn Háskóla íslands, ásamt ritgerð
um ísland á landabréfum. - Rv., [Háskóli ís-
lands]. 23 hls. (Fylgir Árbók Háskóla íslands
1979-80) [4
Olaus Magnus segir frá íslandi. - Eldur er í
norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarins-
syni sjötugum 8. janúar 1982. Ritnefnd
Helga Þórarinsdóttir [et al.[. Rv., Sögufélag.
Bls. 109-118. (Einnig sérprentað) [5
Slysið í Öskju 10. júlí 1907. - ísafold. Ferða-
myndir frá Islandi [eftir] Ina von Grumh-
lcow. Rv., Bókaklúbbur Arnar og Örlygs. Bls.
7-24. (Einnig sérprentað.) [Sjá einnig nr. 10]
[6
Þórður biskup Þorláksson og Islandslýsing
hans. - ísland. Stutt landlýsing og söguyfir-
lit. Rv., Ferðafélag íslands. Bls. xiii-xxiv.
(Einnig sérprentað.) [Sjá einnig nr. 8] [7
[Útgefandi] ísland. Stutt landlýsing og sögu-
yfirlit. Ljósprentun frumútgáfunnar í
Wittenberg 1666 ásamt íslenzlcri þýðingu.
[Eftir] Þórð Þorláksson. Þorleifur Jónsson
sneri á íslenzku. Útgáfunefnd: Haraldur Sig-
urðsson, Páll Jónsson, Sveinn Jakobsson [og[
Þorleifur Jónsson. - Rv., Ferðafélag Islands.
[Sjá einnig nr. 7] [8
[Útgefandi] Voyage en Islande et au
Groénland. Publié par ordre du roi sous la
direction de Paul Gaimard. Haraldur Sig-
urðsson sá um útgáfuna. Lithographié
d'aprés les dessins de M.A. Mayer. [2. útg.[ -
Rv., Menningarsjóður. 3 b. (bundin í 1 b.).
[Sjáeinnig 1967:5 ; 1982:1] [9
[Þýðandi] Isafold. Ferðamyndir frá Islandi
[eftir] Ina von Grumbkow. Haraldur Sig-
urðsson íslenskaði. - Rv., Bókaklúbbur Arn-
ar og Örlygs. 206 bls. [Sjá einnig nr. 6] [10
1983
Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur.
Minning. - Þjóðviljinn 15. febr. [1
[Viðtal) Bragi Óskarsson. íslandsreisur. Rætt
við Harald Sigurðsson. (Bókamenn.) -
Morgunblaðið 6. mars [2
1984
Some Landmarks in Icelandic Cartography
down to the End of tlre Sixteenth Century.
- Arctic XXXVII.4, bls. 389-401 [1
Guðmundur Ásgrímur Björnsson, f. 29. nóv.
1950 - d. 12. nóv. 1984. - Þjóðviljinn 18.
nóv. [2
íslandsferð Inu von Grumbkow 1908. Fimm
bréf. - Land og stund. Afmælislcveðja til
Páls Jónssonar á 75 ára afmæli bans 20. júní
1984. Útgáfunefnd Anton Holt [et al.[. Rv.,
Lögberg. Bls. 67-89. (Einnig sérprentað) [3
7
97