Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 103
RITMENNT
RITASKRÁ HARALDS SIGURÐSSONAR
1990
Landmælingar Björns Gunnlaugssonar. -
Skírnir CLXIV, vor, bls. 66-75 [1
Náttúruvísindi og landafræði. - Upplýsing-
in á íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstjóri Ingi Sig-
urðsson. Rv., Hið íslenzka bókmenntafélag.
Bls. 269-292. (Einnig sérprentað) [2
[Ritdómur] Ari Trausti Guðmundsson: A
ferð um hringveginn. Rv., Líf og saga, 1990.
; Ari Trausti Guðmundsson, Hreinn Magn-
ússon: Hin hlið íslands. Rv., Líf og saga,
[1990]. - Morgunblaðið 29. nóv. [3
[Ritdómur] Björn Hróarsson: Hraunhellar á
íslandi. Rv., Mál og menning, 1990. -
Morgunblaðið 20. des. [4
[Ritdómur] Fjalllendi Eyjafjarðar að vestan-
verðu frá Almenningsnöf að Öxnadalsheiði.
Höfundar Þ. Ragnar Jónsson [et al.]. [Rv.],
Ferðafélag íslands. (Árbók 1990.) -
Morgunblaðið 10. okt. [5
[Ritdómur] Jón Jónsson: Hafrannsólcnir við
ísland. 2. Eftir 1937. Rv., Menningarsjóður,
1990. - Morgunblaðió 12. des. [6
1991
ísland í skrifum erlendra manna um þjóðlíf
og náttúru landsins. Ritaslcrá. - Rv., Lands-
bókasafn íslands. 163 bls. [1
Hallgrímur Jónasson fv. kennari. Minning. -
Morgunblaðið 1. nóv. [2
[Ritdómur] Árni Hjartarson, Guðmundur J.
Guðmundsson, Hallgerður Gísladóttir:
Manngerðir hellar á íslandi. Rv., Menning-
arsjóður, 1991. - Morgunblaðið 20. des. [3
[Ritdómur] Fjalllendi Eyjafjarðar að vestan-
verðu framan Hörgárdals og Öxnadals ásamt
náttúrufræði fjalllendisins norður til hafs og
vestur til Skagafjarðar. Umsjón Ferðafélag
Akureyrar. Höfundar Angantýr H. Hjálm-
arsson [et al.]. [Rv.], Ferðafélag íslands. (Ár-
bólc 1991.) - Morgunblaðið 20. nóv. [4
1992
Ferðafélag íslands og árbæluirnar. (Á slóð-
um Ferðafélags íslands.) - Morgunblaðið 27.
nóv. [1
Grírnur Magnússon lælcnir. Minning. -
Morgunblaðið 10. jan. [2
[Ritdómur] Björn Hróarsson og Sigurður
Sveinn Jónsson: Hverir á íslandi. Rv., Mál
og menning, 1991. - Morgunblaðið 5. mars
[3
1994
Skrá um rit Halldórs Laxness á íslensku og
erlendum málum. Haraldur Sigurðsson og
Sigríður Helgadóttir settu saman. - Lands-
bókasafn íslands. Árbók. Nýr flokkur XIX
(1993), 49-140. [Sjá einnig 1972:1,2] [1
Formáli þýðanda. - Islandsheimsókn. Ferða-
saga frá 1834 [eftir] John Barrow. Rv., [Mál
og menning]. Bls. 5-16. [Sjá einnig nr. 3] [2
[Þýðandi] íslandsheimsólcn. Ferðasaga frá
1834 [eftir] John Barrow. Haraldur Sigurðs-
son þýddi. - Rv., [Mál og menning]. 171 bls.
(Uglan. íslenski kiljuklúbburinn.) [Sjá einn-
ig nr. 2] [3
99