Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 118

Ritmennt - 01.01.1996, Qupperneq 118
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT □ Ráðherra skipar einn stjórnarmann for- mann og annan varaformann. □ Stjórnin markar bókasafninu stefnu, hef- ur umsjón með gerð starfs- og fjárhagsáætl- ana safnsins og eftirlit með starfsemi þess. □ Forstöðumaður bókasafnsins, landsbóka- vörður, situr fundi stjórnar með málfrelsi og tillögurétt, svo og einn fulltrúi starfs- manna bókasafnsins. □ Menntamálaráðherra ákveður stjórnar- mönnum þóknun. 3. grein □ Forseti íslands skipar landsbókavörð til sex ára í senn samkvæmt tillögu mennta- málaráðherra. Landsbókavörður skal skip- aður úr hópi þeirra umsækjenda sem stjórn bókasafnsins telur hæfa. □ Heimilt er að endurskipa landsbókavörð einu sinni án þess að staóan sé auglýst að fenginni umsögn stjórnar. □ Landsbókavörður annast daglegan rekst- ur og stjórn bókasafnsins og kemur fram fyrir hönd þess út á við. Landsbókavörður slcal árlega semja tillögu að starfsáætlun og fjárhagsáætlun bókasafnsins og leggja fyrir stjórn þess. 4. grein □ Landsbókavörður ræður aðstoðarlands- bókavörð til sex ára í senn úr hópi þeirra umsækjenda sem stjórn bókasafnsins telur hæfa. Heimilt er að endurráða aðstoðar- landsbókavörð einu sinni án þess aó staðan sé auglýst. □ Landsbókavörður ræður jafnframt aðra starfsmenn bókasafnsins. 5. grein □ í reglugerð skal kveðið á um deildaskipt- ingu bókasafnsins, svo og um safnráð, er sé samráðsvettvangur yfirmanna bókasafnsins og forstöðumanna deilda. það hverja af stjórnarmönnum hann skipar formann og varaformann. í 3. málsgrein er kveðið á um meginstarfsskyldur stjórnar, þ.e. að móta stefnu og starfsemi bókasafnsins innan ramma laganna og hafa eftirlit með starfscmi þess. I 4. málsgrein er fjallað um það hverjir hafi rétt til að sitja fundi stjórnar. Um 3. grein I 3. grein laganna er fjallað um skipun landsbókavarð- ar, svo og starfsskyldur hans. Gert er ráð fyrir því að landsbókavörður sé skipað- ur til sex ára í senn. Að þeim tima liðnum er heimilt aö endurskipa landsbókavörð einu sinni án auglýsing- ar, að fenginni umsögn stjórnar bókasafnsins. Um frekari endurskipun verður einungis að ræða að undan- genginni auglýsingu. Stjórn bókasafnsins er ætlað að láta í té umsögn áður en ráðherra gerir tillögu um skipun landsbóka- varðar. I 1. málsgrein 12. greinar laganna er gert ráð fyrir að ráðherra mæli nánar fyrir um form og efnistök umsagnar stjórnar bókasafnsins svo að hún megi koma að sem bestum notum við undirbúning ákvörðunar. í 3. málsgrein er síðan fjallað um meginstarfsskyld- ur landsbókavarðar. Um 4. grein f 4. grein laganna er fjallað um ráðningu annarra starfs- manna safnsins, þ.á m. aðstoðarlandsbókavarðar. Gcrt er ráð fyrir því að í reglugerð verði kveðið á um starfs- svið aðstoðarlandsbókavarðar, sbr. 12. grein laganna. Gert er ráö fyrir því að samskonar reglur gildi við ráðn- ingu aðstoðarlandsbókavarðar og landsbókavarðar, ef frá er talið, að það er landsbókavörður sem ræður hann. Um 5. grein í 5. grein laganna er mælt svo fyrir að deildaskipting safnsins skuli ákveðin í reglugerð. í II. kafla eru ítarleg ákvæði um markmið og hlutverk safnsins. Þar sem fyrirsjáanlegt er að starfshættir muni breytast mikið á 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.