Ritmennt - 01.01.1996, Side 121

Ritmennt - 01.01.1996, Side 121
RITMENNT LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN 4. Að tryggja sem best viðhald og varðveislu safnkostsins. í því skyni skal m.a. starf- rækja bókbandsstofu, viðgerðarstofu og myndastofu. Þá skal taka frá eitt eintak af öllu efni sem berst í skylduskilum, undan- skilja það allri venjulegri notkun og geyma tryggilega. 5. Að starfrækja bókminjasafn. 6. Að gera skrár um íslenskar bækur, hand- rit og hljóðrit, svo og eftir atvikum margvís- legar efnisskrár. 7. Að halda uppi rannsóknum á sviði ís- lenskrar bólcfræði og bólcsögu og veita upp- lýsingar um íslenska bókaútgáfu. 8. Að starfrækja landsskrifstofu fyrir al- þjóðabóknúmerakerfi og samsvarandi núm- erakerfi annarra safngagna, eftir því sem stjórn bókasafnsins ákveður. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi frá 1978, 2. grein b. Um 4. tölulið. Stefnt er að því að fela sérfróðum starfs- manni varðveislustjórn í safninu. Einungis hinn vand- aðri hluti bólcbands færi fram í safninu sjálfu, annað væri boðið út. Auk hefðbundinna viðgerða yrði stuðl- að að hlífð rita með því að færa þau yfir á aðra miðla með ljósmyndun, skönnun eða öðrum tæknilegum að- ferðum. Um 5. tölulið. Um er að ræða rit, íslensk og erlend, sem eru mjög verðmæt eða hafa sérstalct minjagildi, svo sem vegna aldurs, ferils, afbrigða, áritunar eða markverðs bólcbands. Illa fer á því að geyma slík rit með öðru efni og þeim þarf að hlífa við óþarfri og ógætilegri notkun. Um 6. tölulið. I tölvukerfinu Gegni er byggt upp alls- herjar gagnasafn. Lögð er höfuðáhersla á að skráningar- færslur hins íslenska efnis komist inn í Gegni strax við útkomu þess. Hluti þess efnis sem Gegnir hýsir er skráningarfærslur greina í íslenskum tímaritum og blöðum, svo og greina um íslensk efni eða eftir ís- lenska rncnn í erlendum tímaritum. Einnig getur ver- ið um að ræða hvers kyns efnisskrár án tillits til lands eða tungumáls. Auk þess sem beinlínuaðgangur er að gagnasafninu eru eftir atvikum dregnir út ákveðnir hlutar þess til prentunar, svo sem Islensk bókaslcrá. Færslur munu einnig verða dregnar út úr Gegni til miðlunar á öðru formi, m.a. scm tölvutæk gögn. Um 7. tölulið. Landsbókasafn hefur um áratuga skeið gefið út bókfræðilegar eða bóksögulegar ritgerðir í Árbók sinni. Enn fremur greinar þar sem stuðst er við handritakost safnsins. Einsýnt er að sambærilegu út- gáfustarfi verði haldið áfram. Fjölmargir i þjóðfélaginu þurfa einnig á upplýsing- um að halda um íslenska bókaútgáfu, bæði tölfræði- legum og af öðru tagi, svo sem opinberir aðilar, bóka- útgefendur, aðilar prentiðnaðarins og fjölmiðlar. Um 8. tölulið. Alþjóðlega bóknúmerakerfið (ISBN) hefur höfuðstöðvar í Berlín en Landsbókasafn tókst á hendur árið 1990 að starfrækja svæðisskrifstofu fyrir ísland. Starfsmaður þessa verkefnis kynnir bóknúm- erakerfið og úthlutar tölum til útgefenda. Hann fylgist með því að númerin séu rétt notuð og þau skili sér inn 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.