Ritmennt - 01.01.1996, Page 123

Ritmennt - 01.01.1996, Page 123
RITMENNT LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN 12. Að stuðla að sínu leyti að sjálfstæði og frumkvæði háskólanema í námi. 13. Að veita bókasafns- og upplýsingaþjón- ustu í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu, rann- sókna og hvers konar lista- og menningar- mála í landinu. 14. Að starfrækja samskrá bókasafna og láta hókasöfnum í té tölvu- og skráningarþjón- ustu eftir því sem stjórn bókasafnsins á- kveður. 15. Að stuðla að samræmingu starfshátta í íslenskum bókasöfnum, veita þeim faglega ráðgjöf og eiga við þau sem víðtækast sam- starf. Um 12. tölulið. Miðað er við að safnið fái með gögnum sínum og þjónustu dregið úr þörfinni á hefðbundinni kennslu í Háskólanum. Þessi ætlan er studd svo öfl- ugri notendafræðslu sem kostur er og er þar um hvort tveggja að ræða, tiltölulega stuttar frumlcynningar og hins vegar framhaldsfræðslu sem tengd er ákveðnum greinum - í formi námskeiða eða sem hluti af nám- skeiðum. Fyrir þjónustu af þessu síðar nefnda tagi greiðir Háskólinn sérstaklega. Um 13. tölulið. Þjónusta við þessa mikilvægu þætti fer að verulegu leyti saman við þær skyldur sem safnið hef- ur við Háskólann. Að öðru leyti tekur safnið mið af því hvaða bókasöfn eru til fyrir í landinu vegna einstakra atvinnugreina og rannsóknarstofnana, styður við slík söfn, bætir þau upp og vísar notendum eftir atvikum til þeirra. Bókasafnið veitir jöfnum höndum þjónustu grunnrannsóknum og hagnýtum rannsóknum. Um 14. tölulið. Svo sem vikið er að í skýringum við 6. tölulið er byggt upp í tölvukerfinu Gegni allsherjar gagnasafn. Gegnir er tölvukerfi Landsbókasafns ís- lands - Háskólabókasafns, en auk þess eiga allmörg önnur bókasöfn fulla aðild að kerfinu, þ.e. þau beita kerfinu eftir atvikum við flestalla þætti í safnrekstrin- um. í Gegni er enn fremur haldið uppi samskrá bóka- safna. Fyrir hverja bók í kerfinu nægir ein bókfræðileg færsla, jafnvel þótt eintak af bókinni sé til í mörgum söfnum. Hvert bókasafn sem á aðild að samskránni fær ákveðið safntákn sem birtist á skjá þegar færsla rits er kölluð fram. Bókasafn sem fyrst skráir rit er í rauninni að skrá það fyrir aðildarbókasöfn sem á eftir koma. Gegnir er þannig hugsaður sem landskerfi og samnýting hans leiðir sjálfkrafa til samvinnu í skráningu, auk þess sem upplýsingagildið er ómetanlegt, því að með tiltölulega einföldum búnaði er hægt að hafa samband við kerfið hvaðanæva. Það styður einnig gildi Gegnis á landsvísu að hann hýsir sérstakt gagnasafn um greinar í íslenskum tíma- ritum og blöðum, svo og greinar urn íslensk efni eða eftir islenska menn í erlendum tímaritum. Skrifstofa kerfisbókavarðar veitir upplýsingar og ráðgjöf um tölvukerfið Gegni og skyld málefni. Um 15. tölulið. Nefndir sem sinna stöðlun og sam- ræmingu á sviði skráningar og flokkunar og útgáfu handbóka á þeim sviðum hafa lengi verið til hér á landi. Þær störfuðu um skeið í umboði Samstarfs- 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.