Ritmennt - 01.01.1996, Page 139

Ritmennt - 01.01.1996, Page 139
RITMENNT ORÐIN OG VIÐATTAN ljóðabækur eftir finnlands-sænska ljóðskáldið Edith Södergran sem hún segist halda mikið upp á. Hún kveðst sækja mikinn kraft til Edith og aldrei fá nóg af ljóðunum hennar. „Hendingin úr ljóði Edith „Jag ság slcönheten. Det var mitt öde. Dári ligger ALLT" er kynngimögnuð. En fólk leggur ekki nóg upp úr því að skynja fegurðina í kringum sig," segir hún og verður hugsi. „Það er svo óendanlega margt fallegt í kringum okkur sem við hirðum ekki um." Hún sagði að áhrif Edith Södergran væri víða að finna í vefnaði sínum. Einnig heldur hún mikið upp á sænska skáldið Harry Martinson. Hún er einnig mjög hrifin af skáldverkum Halldórs Laxness og spurði hvort hann skrifaði enn þá. - „Þar sem íslendingar eru þekkt bókaþjóð og teppið átti auk þess að hanga í bókasafni urðu bókmenntir að fá sinn sess." Hún leitaði sjálf uppi texta og valdi bæði íslenska og norska, tvo úr nútímabókmenntum og tvo úr fornbókmenntum og fannst milt- ið til um hvernig fornbókmenntir þessara þjóða skarast. Hún valdi úr Grímnismálum orðin: „HEILOG VOTN HLOA." Þar eru lokaorðin úr Heimsljósi Halldórs Laxness: „OG FEGURÐIN MUN RÍKJA EIN." Norskur texti: „VI GÁR OG G0YMER BORT EIN GUD SOM GNEISTAR GJENNOM ALT" er kominn frá slcáldinu Tor Jonsson. Að síðustu er valinn texti úr Hávamál- um „MAÐR ER MANNS GAMAN". Það getur ekki verið auðvelt að vefa bólcstafi svo vel sé. Þeir þurfa að vera slcýrir svo liægt sé að lesa þá og þeir þurfa einnig að vera órjúfanlegur liluti listaverlcsins. Þegar teppið var fullunnið fannst villa í íslenska textanum eft- ir Halldór Laxness. Hún hafði spurt sérfræðing en láðist að gá í sjálfa bólcina á frummálinu. „Maður treystir jú sérfræðingun- um," segir hún sposlc á svip. Hún óf textann með villunni og lrenni var elclci sagt frá mistölcunum fyrr en nolclcru eftir að tepp- ið var tilbúið. Heilmilcið verlc var síðan að relcja upp og lagfæra villuna. Henni fannst þetta hræðileg og liáðugleg mistölc. Teppið var til sýnis í Ósló, Björg- vin og Þrándheimi fyrri hluta árs 1978 og var lánað á Biennalen í Feneyjum árið 1982. Á þessum sýningum vakti það mikla at- hygli og hlaut lof. Skart bókasafnsins fullbúið Myndin sýnir hið magnþrungna haf sem liggur milli landanna og var milcilvægasta samgönguleiðin fyrrum, ljósið sem gefur líf og himininn sem tengir löndin. Það er eins og maður geti elclci hætt að horfa og vilji sölclcva inn í myndina. Hér geta áhorfendur 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.