Ritmennt - 01.01.1996, Síða 153

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 153
RITMENNT BÓKIN ER ÓSKRIFUÐ! efni í bók sem út kom í Kaupmannahöfn árið 1786 og kallaðist: „Forsog til en Islandsk Naturhistorie, med adskillige oekono- mislce samt andre Anmærkninger." Segja má að þá hafi öldin verið önnur þegar Færeyingar voru notaðir sem danskir ráðgjafar í íslenskum fjármálum! Annað dærni sem ég ætla að benda hér á er úr bréfi frá Jóni Sigurðssyni til færeysks bólcasafnsmanns (Jens Davidsen), dag- sett í Kaupmannahöfn 7. nóvember 1870. í bréfinu verður það enn einu sinni staðfest hve milcilvægt það er fyrir litlar þjóðir að vinna saman í stórmálum. í bréfinu slcrifar Jón forseti m.a. til vinar síns í Færeyjum: „Jeg har ilclce hort tale om, at Nogen tænlcte paa at udgive Svabos Lexilcon, men det er vist ogsaa som De siger, et vanslce- ligt Arbeide. Jeg tænlcer helst paa, at de færoeske Rigsdagsmænd slculde virlce derfor, og faa bevirlcet Understottelse dertil samt en Udgiver. Det er ilcke saa usandsynligt at det lcunde lylclces, thi jeg troer at Færoerne for Tiden ere den livide Kat, medens Island er den sorte. Saadan Leilighed burde De benytte, medens den gives. Tænlc paa det, jo for jo heller! Med mange Hilsener Deres hengivne fón Sigurðsson. “ I dag langar olclcur til að gefa ylclcur gjöf af því sem við eigum. Að sjálfsögðu er gjöfin bólc. Bólc þessi hefur aldrei áður farið til útlanda, hún hefur elclci einu sinni svolcallað ISBN-númer, sem gerir hana heimsfræga, en sem lcannslci gerir það erfitt að flolclca hana í bólcasafnskerf- inu. Það er elclci hægt að fá þessa bólc að láni og það er elclci held- ur hægt að lcaupa hana. En þetta er elclci allt. Bólc þessi er óslcrifuð! Þetta er eina eintalcið sem til er í heiminum, Jretta er lieima- unnin handavinna. Gestabólc Landsbólcasafns Islands - Háslcólabólcasafns. Bandið hefur bólcbindari Færeyslca Landsbólcasafnsins, Hans Jálcup av Skarði, búið til úr færeyslcu sauðskinni. Meðal annars var honum lcennt þetta handverlc þcgar hann vann einn vetur í bólcbandinu í Prentsmiðjunni Hólum hér í Reylcjavílc. Þar viib D<«')« roPOYA LAAMlVHYiiAVA' Titilblað gestabókarinnar með myndskreytingu eftir Bárð Jákupsson. 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.