Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 29

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 29
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE Séð til Vestmannaeyja. - þar sem hinn sami gotneska mannstypus, hina sömu norrænu þjóð er enn að finna. Það er opt sagt að Island sje í raun og veru partur Vesturheims, en sá hefur sannara að mæla, sem kallar íslendinga Vestur- heimsmenn; því það eru þeir bæði að vexti og skaplyndi. Fyrir mínum augurn getur ísland að minnsta kosti aldrei verið eða orðið útlenzkt land. Af því að mér virðist eg þannig vera samlandi yðar, hef eg haft gam- an af að sjá, hve mikið þessari deild Ameríku hefur fram farið síðan, hvað góður vinur minn kallaði „fjögra hundraða ára eyði" lyktaði. Allstaðar getur hinn aðgætni ferða- maður séð merki mikilla framfara - ný skólahús, þjóðvegu, betri bústaði, jarðabætur, fleiri lcaupstaði, léttari samgöngur manna og landsdeilda á milli, og nýj- an atgjörðaranda á meðal alþýðu. Það er auðsætt, að nýtt tímabil er byrjað hér á landi, og það er merkilegt, hversu allt fer á fallegra hátt, þegar þjóðin verður sannarlega frjáls. Sá, sem ögn þekkir til málsins, veit, að hér fer hinu andlega fram eins og hinu líkamlega. Nytsöm tímarit og nytsamar bækur fjölga ár frá ári, og íslenzkar bókmenntir standa nú í hinum mesta blóma. Eklci held eg að í sögu íslands eða í sögu rnargra stærri landa, hafi verið samtíða fjögur skáld eins góð og þessi fjögur, sem „silfurstrengi glæstrar hörpu slá" hinu megin og þessa megin Skerja- fjarðar, og elcki hafa verið á söguöld, þar sem margt ágætt skáld og margur sögumaður fór er- lendis, þrír íslendingar, sem hafa verið íslenzk- urn bókmenntum til meiri sæmdar í útlöndum, en þeir, sem nú afla sér frægðar og ágætis á hin- um þrem stærstu háskólastöðum Bretlands. Heldur ekki held eg, að á alþingi á þeim dögum þegar „þar lcomu Gissur og Geir, Gunnar og Héðinn og Njáll", hafi ræður þessara hetja verið eins málamannleg- ar - sem segir í sögunum - og þær sem eg hefi heyrt með glöðu geði í þessu húsi. Collingwood. En það er annað, sem er æfinlega hið sama á íslandi, sem ekki breytist með stjórnarbiltingum - sem er hið sama á vorum dögum, sem langt fram á öldum, þegar Ólafur Pá bjó í Laxárdal og Geirríður sat í skála sínum og „sparði ekki mat við menn" - og það er íslenzk gestrisni. Upp frá þeim degi, er eg steig á land, hefur mér hvervetna verið sýnd hin mesta vinátta. - Ekki get eg gold- ið gjöf við gjöf, uns allir íslendingar, sem eiga heima milli Húsavílcur og Reykjavíkur fara til Ameríku; nú get eg ekki annað, en beðið yður og alla íslenzka vini mína, að hafa hjartanlega þökk fyrir allt. Við ferðamenn óskum nú að allir drekki minni íslands og vonum við, að vináttu- samband hinnar sagnaríku Vesturheimseyjar og hins unga meginlandsríkis Vesturheims, verði þegar frá líður ætíð sterkara og sterkara.22 Siglt umhveifis landið Eftir stutta dvöl í Reykjavík langaði þá Fiske og Reeves að líta á sjávarþorpin, nú þegar þeir höfðu séð allnokkuð af sveitum 22 Þjóðólfur 27.8. 1879, bls. 89. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.