Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 141

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 141
RITMENNT SKÁLDSÖGUR INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR aðartíma, er hinu dramatíska uppgjöri við harðsótt kreppulíf lýst á einkar áhrifamikinn hátt. Unga bóndanum, aðalsögupersónunni, má lílcja við hetjur fornsagnanna, sem eiga um tvo kosti að velja, en hvorugan góð- an. Annar er að gera tilraun til að hokra áfram á jörðinni, ofur- seldur lánardrottni, sem segja má að hafi líf hans og örlög í sinni hendi, en hinn er að rífa sig lausan, með því að yfirgefa allt og verða andlega frjáls úr þessum viðjum en að sama skapi örsnauð- ur veraldlega, það er eiginlega gera ófyrirsjáanlega tilraun til að nema aftur land, án þess að vita hvað örlögin beri sér í skauti í nýjum heirni eða með öðrum orðurn heimi nýrra tíma. Hliðstætt því sem hófst í Sjötíu og níu af stöðinni, er sögusvið Lands og sona markað af staðanöfnum frá æskuslóðum höfund- arins ekki langt frá Varmahlíð í Skagafirði, þar sem sést út Lang- holtið, yfir Eylendið eða Hólminn og Héraðsvötnin, oft en ekki alltaf rituð með litlum staf. Sagan hefst í morgunsárið síðsumars, á því að gamli bóndinn gengur út í varpann. „Þaðan horfði hann yfir túnið hvítt af hrími og ána fyrir neðan. Enn sást ekki yfir eylendið þar sem vötnin kvísluðust í djúpum hægstreymum kvíslum og hnigu til hafs á smágáruðum sandbotninum." - Þegar gamli maðurinn fær fyrir hjartað, er hann fluttur eftir veginum út langholtið á sjúkrahús- ið á Króknum, það er eins og Sauðárkrókur er alltaf nefndur í daglegu tali. - Og þegar rútan er komin, sem flytur unga rnann- inn á brott frá heimahögum sínum, skimar hann í áttina að bæ stúlkunnar, sem hann vonaði að kæmi á síðustu stundu til fund- ar við hann. „ ... svört slóð vatnsins bugðaðist út hvíta breiðu eylendisins undir hólnum", það er Reykjarhólnum, en rútan stansar þar enn í dag í Varmahlíð, „og veginum sem hún hafði ekki gengið og hafði ekki verið sporaður þennan morgun." Þjófur í paradís Þriðja skáldsaga Indriða, Þjófur í paradís, kom út árið 1967. Urn þessa sögu er það að segja að hún er að vissu leyti sérstök, bæði hvað varðar fyrrnefndar sögur og þær sem komu síðar frá hans hendi. Sögusviðið er sveitasamfélagið fyrir og á mörkum tækni- aldar eða um og fyrir 1945. Hér var hins vegar sldrskotað ná- kvæmlega hvað varðar heildarþráðinn til þekktra athurða frá uppvaxtarárum höfundar á áðurnefndum slóðum norður á Lang- 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.