Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 148

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 148
OGMUNDUR HELGASON RITMENNT Eftir því sem frá leið fyrstu sögum Indriða, vöktu hinar síðari sífellt minni athygli, svo að um hina síðustu ríkti nánast áhuga- lítil þögn, þótt vissulega birtust ritdómar á prenti. Var það alls ekki af þeim sökum að hinar síðari væru í eðli sínu verri skáld- skapur. Allar eru þessar sögur vandaðar og vel skrifaðar og hinar bestu frábærar sem raunsannar lýsingar eða túlkanir á þeim tíma þegar þær eiga að gerast. En nú var bilið orðið svo breitt á milli söguefnisins og þess lífs sem lifað var í landinu að þetta efni höfðaði almennt ekki lengur til yngri kynslóðarinnar - það er þess lesendahóps, sem jafnan lætur hæst í sér heyra - nema ef vera skyldi sem eins konar þjóðfræði. Þegar litið er á persónurnar í þeim sögum Indriða, sem hér hafa verið gerðar að umfjöllunarefni, er erfitt að benda á noklcra sérstaka menn, sem gætu kallast málpípa höfundar, enda flest allt hversdagsfólk, sem sjaldnast sá út úr brauðstritinu og var hluti af öðrum eða öðruvísi heimi en varð hlutskipti hans sjálfs á fullorðinsárunum. Undantekningin er ef til vill aðeins ein, hinn einangraði en mannlífsskyggni menntamaður, Jón Aðal- steinn Beklcmann, sem reyndar á sér auðþekkta fyrirmynd, að vitneskju þeirra, sem lifðu þessa tíma, nefnilega hinn heimsvísa bókmenntaþýðanda Stefán Bjarman. Leigði hann reyndar her- bergi um tíma hjá foreldrum Indriða á Alcureyri og hefur ef til vill átt meiri þátt í að vekja piltinn til skáldskapar en sannað verður nolckru sinni. - Á einum stað er Bekkmann látinn túlka viðhorf sitt til hinnar sönnu orðlistar, sem ekki verður betur séð en sé einnig leiðarljós Indriða sjálfs í eigin skáldslcaparskrifum - og gerði hann ef til vill fremur en nokkuð annað að þeim fram- úrskarandi rithöfundi, sem hann sannarlega var, með eigin þroskaár í bakgrunni allra skáldsagna sinna. Fer vel á því að þau verði jafnframt niðurlagsorð þessara skrifa: „Slcáldskapurinn er ekki annað en staðsetning mannsins í ver- öldinni [...] Og ætli hann sér að verða eitthvað annað þá er hann orðinn að vitleysu. Ástarljóð af viti hefur enginn ort síðan Jónas Hallgrímsson leið. Þó orti liann aldrei um ástina, heldur miðlaði tilfinningu sinni í gegnum önnur orð og staði sem voru honum lcærir." Indriði G. Þorsteinsson var að eigin óslt jarðsettur við hlið föður síns í Goðdala- kirkjugarði í Vesturdal í Skagafirði, en móðir hans hvílir hjá Arnaldi, syni sínum, i Fossvogskirkjugarði í Reykjavík. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.