Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 127

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 127
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI íslandi, var kominn heim aftur úr ferð sinni sendi hann mér tvíhlaupaða byssu með öllu tilheyrandi, og var það hinn ágætasti gripur, og sáustum við þó aldrei á ævinni.73 Enda var það oftar að ég hafði mikil kynni af Frökkum. Tók ég af þeim tvo veika menn, sinn í hvort sinn. Var annar hjá mér í þrjár vikur en annar rúma viku. Og einu sinni var ég túlkur í mánuð fyrir skipherra sem lá í Alviðru. Félck ég önga borgun fyrir annan þann veika sem hjá mér var, þar til ég slcrif- aði frönsku stjórnarráði, og féklc ég þá 54 franka í silfri með frönsku herskipi, og var það síðar en hér var komið, því þá var ég kominn að Söndum, og komu þeir peningar mér þá í góðar þarfir í mínum bágu kring- umstæðum, sem oft hefðu orðið mér erfið- ari ef ég hefði ekki haft góð kynni af fram- andi útlendingum, sem reyndust mér betur en sumir landar mínir. En af því enginn ræður sínum næturstað þá sótti ég frá Mýraþingum, mest af ótta fyrir að þjóna þar lengur, og sótti ég um Sanda. Voru mér veittir þeir 11. febrúar 1853, og flutti ég þangað sama vor, 66 ára gamall.74 Gekk mér þar miklu örðugra, því þó ég mætti vera heima tvo sunnudaga í senn þá var annexíu vegurinn miklu víðari. Á sjötta ári sem ég var á Söndum missti ég sjónina, 1859; þá var ég 72 ára, og varð ég þá að resignera. Hafði ég látið hyggja kirkj- una á Söndum með miklum erfiðleikum, og varð mér þar viðskilnaður örðugur. Hafði ég þó hrist upp staðinn, sem föng voru á, og gjörði mér þá sjónleysið mestan baga. Þó komst ég þaðan skuldlítill en félaus. Fór ég þá á kirkjukotið Múla, mjög nauðugur. Þar var ég þrjú ár við bágustu kjör. Hafði ég þá ekkert af tekjum brauðsins, því það sem Teikning eftir Emile Lassalle (1839). Paul Gaimard (1790—1858). „... sendi hann mér tví- hlaupaða byssu með öllu tilheyrandi, og var það hinn ágætasti gripur ..." Þrátt fyrir gjöfina hitti síra Jón aldrei hinn franska lækni og vísindamann sem ferðað- ist um ísland sumrin 1835 og 1836. mér bar af tekjum brauðsins gekk upp í ofanálag á staðinn.75 Þrengdi þá presturinn, bónda á Meiri-Bakka í Skálavík, Hólshreppi og Ragnhildar Halldórsdóttur. 73 Paul Gaimard (1790-1858) var franskur læknir og vísindamaður sem ferðaðist um Island sumrin 1835 og 1836, í síðara skiptið með stórum hópi vísinda- og listamanna. Um leiðangur Gaimards sjá: Voyage en Islande et au Groenland. Publié par ordre du Roi sous la direction de M. Paul Gaimard (1967); íslandsmyndir Mayers 1836 (1986). 74 Sandar voru kirkjustaður og prestssetur í margar aldir. Nú er þar allt í eyði, en bærinn og kirkjan stóðu sunnan og vestan undir Sandafelli. Um Sanda sjá: Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk, 130A19. 75 Um kirkjukotið Múla segir í Prestaævum: „Svo voru þá óvistleg húsakynni á þessari sex hundraða kirkju- jörð, Múla, að búa varð síra Jón um rúm sitt á moldar- bállci, og torfþckja baðstofunnar var svo lág að nálega 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.