Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 49

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 49
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN mann og gelck raunar aldrei lengra en svo að hann taldi hverjum í sjálfsvald sett að trúa á kenningar sem stríddu gegn skynseminni. Ritin vöktu þó ákafar deilur, og Basedow var sakaður um villutrú. Fólk var varað við ritum hans og þau jafnvel gerð upptæk. Honum og fjölskyldu hans var meinuð kirkjusókn. Danneskjold greifa sáriðraði að hafa mælt með því að þessi hættulegi maður yrði fluttur til Altona í stað þess að relca hann strax. Hann lagði því til að Basedow yrði leystur frá störfum, en samþykkti að hann fengi að halda laununum. Þar naut Basedow sem fyrr stuðnings J.H.E. Bernstorff greifa (1712-72) og Danneslcjold vildi forða því að Base- dow yrði gerður að píslarvotti. Danska stjórnin féllst á þau kaup og árið 1768 var Basedow leystur frá störfum. Þegar Basedow sá að ekki þýddi að vinna að umbótum í sín- um anda innan kirkjunnar, sneri hann sér af auknum kröftum að umbótum í uppeldis- og fræðslumálum. Þótt hann héldi launun- um, skorti hann samt fé til viðamikillar starfsemi sinnar. í fjár- mögnunarskyni gaf hann meðal annars út rit til kynningar á henni þar sem höfðað var til allra mannvina. Undirtektir fóru fram úr björtustu vonum. Peningar streymdu til hans, þar á með- al frá öllum helstu þjóðhöfðingjum álfunnar. Katrín II, keisara- ynja í Rússlandi, lét sér ekki nægja að styrkja hann með fjárfram- lagi, heldur bauð hún honum líka að koma til Pétursborgar og stofna þar skóla eftir eigin höfði. Hann afþakkaði, en tók að huga að stofnun fyrirmyndarskóla á heimaslóðum sínum. Þjóðminjasafn. Jon Eiríksson. Mannvinaskólinn Árið 1771 bauðst Basedow að stofna slíkan skóla í Dessau. Und- irbúningur tók þrjú ár, en 27. desember opnaði hann Mannvina- skólann (Philanthropinum) við hátíðlega athöfn. Skólanum var ætlað að mennta verðandi kennara og sjá til þess að heldri manna börn fengju gegn árlegu heimavistargjaldi það uppeldi og þá fræðslu sem þurfti til að göfga þau og bæta. Fátæk börn áttu einnig að fá þar menntun til kennslu yngri barna og þjónustu- starfa á heimilum efnamanna. Basedow lét sig jafnframt dreyma um að stofna stúlknaslcóla, en sá draumur rættist aldrei. Þótt Basedow væri óþreytandi við að kynna hugmyndir sínar í ræðum og riti bjó skólinn við mikinn fjárskort fyrstu fimm árin. Hann var að hugsa um að lolta honum þegar honum datt 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.