Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 154

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 154
ISLENSKUR SONGLAGAARFUR 1550-1800 RITMENNT Ákveðið var að taka fyrir eitt sálmasafn í einu til að skrá og gera samanburð á öllum lagauppskriftum við þá sálma sem þar var að finna. Sumarið 2001 var fyrsta sálmasafnið skráð. Athug- aðir voru 43 sálmar um jólatímann sem fundist höfðu með nót- um í handritum, og í tengslum við M.A. ritgerð höfundar voru tekin fyrir lög við 68 dagtíðasálma. Sálmarnir sem voru skoðað- ir voru því 111 en lagauppskriftirnar mun fleiri, eða um 400, þar sem um var að ræða samanburð og skráningu á öllum uppskrift- um við umrædda sálma, sem oftast voru fleiri en ein. Bróður- partur lagauppskriftanna er úr handritunum, en um þriðjungur þeirra kemur úr prentuðum bókum. Vinnan fór þannig fram að öllum nótnauppskriftum, sem fundist hafa við sama sálm í handritum og völdum prentuðum bólcum,11 var safnað saman. Leitast var við að nota filmur, ljós- myndir eða ljósrit af handritunum og bókunum, en oft þurfti að notast við sjálf ritin.12 Þá kom hin góða aðstaða á handritadeild Landsbókasafns sér afar vel þar sem aðgengi að ritunum er gott, og á safnið þakkir skildar fyrir þá þjónustu og liðlegheit sem höf- undi hefur verið sýnd. Sérhver lagauppskrift var skráð þar sem nótnaskriftinni og öll- um tónfræðiatriðum var lýst nákvæmlega og lögin borin saman bæði innbyrðis og við önnur lög, erlend og innlend. Skráðar voru erskum sið á íslandi. Reykjavík 1924, bls. 40. Við þetta bætast síðan þau lög sem eru í öðrum prentuðum sálmabókum, til dæmis Meletematum Piorum eftir Hallgrím Pétursson og Daglegt kvöld- og morgunoffur, 1780, en það eru líklega innan við fimmtíu lög. Heildartala hefur ekki verið tekin saman þar sem sumar þessara bóka eru mjög sjaldgæfar, og fjöldi laga í þeim er hvergi skráður. Hins vegar munu öll lög úr þeim prentuðu ritum sem enn eru að- gengileg verða skráð við áframhaldandi rannsókn. 11 Um er að ræða sálmabækur og grallara kirkjunnar 1589-1780, auk nokkurra sálmabóka frá seinni hluta 19. aldar sem innihéldu „gömlu lögin". 1. útgáfa sálmabókarinnar kom út 1589 og síðan 1619, 1671, 1704, 1742, 1746, 1751, 1772 (fyrsta útgáfa Flokkabókarinnar) og 1780 (önnur útg. Flokkabókar). Will- ard Fiske: Catalogue of the Icelandic Collection. I. bindi, bls. 476-77. Hall- dór Hermannsson. Icelandic books of the seventeenth century 1601- 1700. Ithaca (N.Y.), 1922 (Islandica, 14), bls. 90-91. Grallarinn kom fyrst út árið 1594 og var endurútgefinn alls 18 sinnum, árin 1607, 1623, 1649, 1679, 1691, 1697, 1711, 1721, 1723, 1730, 1732, 1739, 1747, 1749, 1755, 1765, 1773, 1779. Willard Fiske: Catalogue of the Icelandic Collection. I. bindi, bls. 186-87. 12 Hér kom vefsíðan http://ismus.bok.hi.is að góðum notum, en þar er að finna myndir af lögum úr handritum Landsbókasafnsins. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.