Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 57

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 57
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN ikke ordenes forstand. De, som sáledes plager deres born med at lære udenad, nemlig sá at de má kunne udenad oplæse hele bonneboger og katekismuser, som indeholder de storste religionens hemmeligheder, de má selv bekjende, at deres born er endnu ikke bekvemmen til at begribe og forstá de ords rette forstand og mening, hvilke de ligesom med en gravstik har indgravet i deres hukommelse; men de haaber at de skal lære at forstá det nár de fár mere forstand; men hvad hjælper da dette dem? Siden det er vist, at sá snart forstanden er bekvem til at forstá en hemmelighed af religionen, eller nogle læresætninger af sædelæren eller politiken, sá kan den langt bedre beholde sligt i hukommelsen, end nár man har opfyldt den med en mængde af fremmede ekspressioner som gcmenlig svækker den, siden sádanne ekspressioner forderver begrebets renhed; thi ethvert barn begriber ting og exprimerer dem pá sin máde.12 Þýðing Jóns Þorlákssonar:13 Nær menn þvinga eitt barn, sem margoft plagar að ske, að þau skuli læra soddan orð utanað sem fullorðið fólk hefur brúkað til að útskýra með sína hæstu þanka; þá kann það vel orðunum að behalda og þau að muna, en ekki orðanna skilningi. Þeir sem soleiðis plaga sín börn með því að læra áfram, nefnilega: að þau skuli geta lesið utanbókar heilar bænabækur og katekisma, sem innihalda þá stærstu trúarinnar leyndar- dóma, þeir mega sjálfir meðkenna að þeirra börn eru enn ekki fær fyrir að grípa og undirstanda þeirra orða rétta skilningsmeining, hver þeir líka sem með einni grafskrift14 hafa inngrafið í þeirra minni. En þeir vona þau muni læra að skilja það, nær þau fá meiri skilning. En hvað hjálpar þeim þá þetta? Með því það er víst, að svo snart skilningurinn er fær til að skilja einn leyndardóm af kristindóminum, eður noltkrar lærdómsgreinar af siðalærdóminum og þeim verdslega lærdómi, svo kann hann miklu betur behalda slíku í minni sér, en nær menn hafa uppfyllt hann með fjölda af framandi útskýringum sem hann almenni- lega veikja, þar eð soddan útskýringar fordjarfa hugboðsins hreinleika, því sérhvert barn skynjar einn hlut og útmálar hann eftir sínum máta.15 Danneskjold óttaðist að börn næðu jafnvel aldrei svo háu þroskastigi að þau skildu „þá stærstu trúarinnar leyndar- 12 Bls. 102-03. 13 Stafsetning hefur verið færð til nútímahorfs. 14 Orðrétt þýðing væri hér grafall, grafalur eða grefill. Öll þau orð eru til í ís- lensku þegar Jón þýðir. Hins vegar væri næsta smásmugulegt að flokka þetta undir beina þýðingarvillu. Kannski taldi Jón sig koma líkingunni betur til skila á þennan hátt. Einnig veróur að minnast þess að Jón fór aldrei yfir þýð- inguna, þar eð aldrei kom til að gengið væri frá henni til útgáfu. 15 Bls. 186-88 í handriti. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.