Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 109

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 109
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Sama heimild greinir frá því að síra Jón hafi verið „gáfaður maður og vel að sér í erlendum tungumálum ... [t]alinn var hann kennimaður allgóður."14 Einnig segir að prestur hafi verið „bráðlyndur við drylck og heitingagjarn, ef út af bar. Odrukkinn var hann stilltur og umgengnisgóður."15 Þá segir þjóðsagan að prestur hafi verið „fjöl- kunnugur mjög" og sumir því haft af honum „beyg nokkurn".16 Sighvatur Grímsson og æviágrípið Hér á eftir er prentað æviágrip síra Jóns, skrásett á haustdögum 1870 eftir lionum sjálfum af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi (1840-1930).17 Ágripið er varðveitt í Lands- bókasafni íslands - Háskó 1 abókasafni undir safnmarlcinu JS 372 8vo í sérinnbundnu lcveri (sem er samtals 21 tölusett síða). Vorið 1869 flutti Sighvatur, þá rétt tæplega þrítugur, með fjölslcyldu sína að Klúlcu í Bjarnarfirði í Strandasýslu. Um dvöl sína þar segir Siglivatur í sjálfsævisögu sinni: „Bjó hann þar í fjögur ár við lítil efni og óhægð milcla í mesta harðindaplássi og lifði rnest af skriftum sínum fyrir ýmsa ... tók þó að safna ýmsu til prestaævisagna um allt land, sem hann jólc jafnan síðan."18 Prestaævir Siglivats eru milclar að vöxtum, 16 bindi aulc nafna- slcrár (bundnar í 22 bælcur) og rúmlega 14 þúsund blaðsíður. Hann byrjaði að safna til þeirra um 1870 og vann að þeim svo til alla ævi, eða í um sex áratugi.19 Sighvatur byrjar því að viða að sér efni fyrir þetta milcla verlc þegar hann er nýfluttur norður á Strandir. Og meðal hans fyrstu heimildamanna, ef til vill sá allra fyrsti, er gamli uppgjafarpresturinn á Hafnarhólmi, síra Jón Sigurðsson. í dagbólc sinni greinir Sighvatur frá sam- slciptum sínum við síra Jón. 15. september 1870 slcrifar hann: „Eg fór yfir að Hafnar- hólmi, verð þar í nótt, og byrjaði að slcrifa 14 Þjóðsögur og þættir II, 104 (sbr. Vestfirzkar þjóð- sögur III, 120). 15 Tilv. rit, 104 (sbr. Vestfirzkar þjóðsögur III, 120). - Raunar er sagt um þau prestshjónin að þau hafi bæði verið drykkfelld og talið að „vandaður maður og góður mundi [síra Jón] verið hafa, ef kona hans hefði haft bætandi áhrif á hann fremur en hið gagn- stæða" (s.st.). - Vissulega ber að slá varnagla við því sem þjóðsögur greina frá; fyrst og fremst má hafa af þeim mikið gaman. A lausum tvíblöðungi í Lbs 1014 4to (samtínings-handrit frá Jóni Borgfirðingi) segir í minningarorðum um Þórdísi að hún hafi verið „hjartagóð og trygglynd og gáfuð vel." Enn- fremur lcemur þar fram að fyrir utan sin eigin börn hafi þau hjónin alið upp sjö börn „slcyld og vanda- laus án meðgjafar." 16 Tilv. rit, 104. Samanber frásögnina af viðskiptum síra Jóns og Bjarna bónda í Sandahúsum: „Aldrei vildi Bjarni þó ganga til altaris hjá séra Jóni. Kvaðst hann eitt sinn hafa verið fylgdarmaður hans yfir heiði eina. Hefði prestur þá verið ölvaður mjög og sagt sér of margar aðferðir við hin fornu fræði, til þess að hann gæti þegið af lronum salcramenti" (Þjóðsögur og þættir II, 108; sbr. Vestfirzkar þjóð- sögur III, 129-30). - Eins og dæmin sanna þurfti jafnan elclci milcið til að galdrarykti festist við menn, einkurn þegar Vestfirðingar áttu í hlut! I Vestfirzkum þjóðsögum segir þrátt fyrir allt um síra Jón: „Fáar sagnir eru þó um kunnáttubrögð eða brellur sira Jóns, og mun fjölkynngisorð mest hafa við hann fest af heiftyrðum þeim er hann samtvinn- aði og lét óspart úti við sólcnarbörn sín" (III, 121). 17 Um Sighvat Grímsson sjá: Björn H. Jónsson, „Saga Sighvatar Grímssonar Borgfirðings." Ársrit Sögufé- lags ísfirðinga (1961), 141-70. 18 Sighvatur Grímsson, „Æviágrip Sighvats Gríms- sonar Borgfirðings fram til 27. des. 1892 eftir sjálfan hann." Árbók Landsbókasafns íslands 1964, 97. - Æviágrip sitt slcráði Sighvatur í lok árs 1892 og í þriðju persónu eins og algengt var meðal fræðaþula á 19. öld; það er varðveitt í Lbs 3623 8vo. 19 Sjá Davíð Ólafsson, „„Slcrifaðar í lcöldum og óhent- ugum sjóbúðum ..." - Sighvatur Grímsson Borgfirð- ingur og miðlun bókmenningar á Vestfjörðum á síð- ari hluta 19. aldar." Ársrit Sögufélags Isfirðinga (2003), 231. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.