Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 70

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 70
INGI SIGURÐSSON RITMENNT Guðmundur Hjaltason (1853-1919). Á þremur síðustu áratugum 19. aldar skrifuðu íslendingar lít- ið um dönsku lýðháskólana, og áhrif þeirra á skólastarf voru tak- mörkuð. Matthías Jochumsson fékk styrk til að kynna sér skóla- starf í Askov, þegar hann dvaldist í Danmörku 1871-72, en hann skrifaði lítið um þetta efni fyrr en seint á ævinni. Guðmundur Hjaltason mun hafa verið fyrsti íslendingurinn, sem gekk í lýð- háskóla.17 Hann stundaði nám í Yonheim í Noregi 1875-77 og í Askov 1877-79. Hann birti greinar á árunum 1881-85, þar sem starf lýðháskóla var lcynnt, en að sögn hans sjálfs vöktu þær litla athygli.18 Meðal íslendinga urðu umræður um lýðháskóla fyrir aldamót mest í sambandi við skóla, sem Guðmundur setti á fót og rak á Akureyri, en varð að leggja niður vegna dræmra undir- tekta. Um aldamótin komust lýðháskólar miklu meira í brennidep- il meðal íslendinga en áður hafði verið. Þekktir höfundar, sagn- fræðingarnir Bogi Th. Melsteð og Jón Jónsson, sem síðar nefndi sig Jón J. Aðils, slcrifuðu greinar, þar sem lýðháskólarnir dönslcu voru mjög rómaðir.19 Sigurður Þórólfsson, sem stundað hafði nám í Askov, ralc lýðháslcóla í Reylcjavílc 1902-04. Hann stofn- aði svo Lýðháskólann á Hvítárbaklca 1905 og ralc hann til 1920, þegar aðrir aðilar tóku við. Slcipulag slcólans var marlcvisst snið- ið eftir dönslcum lýðháslcólum.20 Álcveðinn lýðháslcólabragur var á öðrum slcólum, svo sem Núpsslcóla, sem stofnaður var 1907, þar sem Sigtryggur Guðlaugsson var skólastjóri,21 Alþýðuslcólan- um á Eiðum,22 sem tólc við af búnaðarslcólanum þar og hóf starf- semi 1919, og Alþýðuslcólanum á Laugum, sem stofnaður var 1924. 17 Ýmsir fræðimenn hafa fjallað um skólastarf og uppeldishugmyndir Guð- mundar Hjaltasonar. Sjá m.a. Bragi Jósepsson. Lýðskólamaðurinn Guðmund- ur Hjaltason og ritverk hans. 18 Guðmundur Hjaltason. Æfisaga Guðmundar Hjaltasonar ... og þrír fyrirlestr- ar, bls. 144. 19 Sjá m.a. Bogi Th. Melsteð: Um æskuárin og íslenskan lýðháskóla; Jón J. Aðils: Alþýðuháslcólar í Danmörku. 20 Sjá m.a. um sögu Hvítárbakkaslcóla Magnús Sveinsson. Hvítárbakkaskólinn 1905-1931; Sigurður Þórólfsson. Gamlar minningar. 21 Sjá m.a. um sögu Núpsskóla Halldór Kristjánsson. Sigtryggur Guðlaugsson prófastur og skólastjóri á Núpi. 22 Sjá um skólastarf og stefnu Alþýðuskólans á Eiðum á upphafsskeiði hans og ágreining um það efni Benedilct Gíslason frá Hofteigi. Eiðasaga, bls. 249-81. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.