Ritmennt - 01.01.2004, Síða 31

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 31
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE Landar mínir gátu ekki hjálpað mjer meira, því þeir eru flestir svo fátækir, og því hlaut jeg að leyta hjálpar erlendra íslandsvina. Prófessor Kon- ráð Máurer í Miinchen er sá einasti, sem enn hef- ur hjálpað mjer, aulc þess, sem Drottningin í Danmörku hefur gefið mjer Altaristöblu til kirkjunnar eptir sjálfa sig, og 1 grosseri hjer, sem hefur verzlun á Eyrarbakka, Harmoníum til Hennar. Skuldin, sem hún ennþá er í, er um 3000 kr. auk þess, sem hana vantar af Instrumentum og Ornamentum, sem jeg nú er að kaupa hjér í Höfn eptir hendinni og senda upp til íslands með Damppóstskipunum, þó rnest verði það að vera til láns í bráðina.26 Aðrir skrifa honum til að biðja um fyrir- greiðslu við að lcaupa timbur til landsins eða landbúnaðarvélar, enda var augljóst að Fiske hafði mikinn áhuga á að hjálpa lands- mönnum til framfara í jarðyrkju. Jafnvel kemur álrugi frarn á timburflutningum frá Bandaríkjunum til Islands og hvort Fislce geti orðið milligöngumaður um slílca versl- un. I stað timburs vilja íslendingar selja ull, lýsi og dún. Benedilct Gröndal slcáld fær hann til að útvega sér „microscope". Náms- maður við Lærða slcólann segist í bréfi vera ágætur námsmaður nema í stærðfræði. Þar sé hann slalcur. Hann biður Fislce að útvega sér námsbælcur í stærðfræði frá útlöndum. Pilturinn endar svo bréfið: „Jeg lrefi heyrt að Þjer væruð mjög gefinn fyrir íslenzlcu, máslci yður þætti gaman að hafa 17 ára ung- ling hjá yður."27 Mörg fleiri dæmi eru í bréfasafninu um að menn reyni að lcomast nær Fislce, einlcum til starfa við íslenslca bólcasafnið lrans. I bréfasafni Fislce eru niörg bréf frá tveim- ur relctorum Lærða slcólans, Jóni Þorlcels- syni og Birni M. Ólsen, aulc slcólapiltanna. Fislce sendi svo að segja stöðugt bólcalcassa Altaristafla sem Lovísa drottning málaði og gaf Eyrar- bakkakirkju. til Lærða skólans á árunum 1879-1904. Varð brátt til myndarlegt og milcið notað bólca- safn við slcólann. Halldór Hermannsson, síðar bólcavörður við bókasafn Fislce, segir frá því að dauflegt hafi verið yfir lestrarfé- lagi Lærða slcólans þar til sumarið 1879 að nýtt lestrarfélag hafi verið stofnað við slcól- 26 Bréf Jóns Björnssonar dagsett 11.11. 1891. 27 Bréf Jóhanns Jóhannessen stúdents dagsett í Reylcja- vík 27.11. 1895. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.