Ritmennt - 01.01.2004, Síða 32

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 32
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT ann eftir tillögum Willards Fiske. Áttu allir slcólapiltar að vera félagar svo og allir kenn- arar við skólann. „Fiske var mesti styrktar- maður þessa félags, meðan hann lifði, sendi því árlega bækur, blöð og tímarit, og gátum við þannig dálítið fylgzt með því, sem gerð- ist úti í heimi."28 Nemendurnir sátu þó ekki alltaf við bóklega iðju, og kvörtuðu kennarar yfir hegðan piltanna í bréfum til Fiske. Björn M. Ólsen skrifar 1904: Eins og þjer ef til vill hafið heirt eða sjeð í ís- lenskum blöðum hefur þessi vetur ekki verið góður fyrir skólann. Einstakir óeirðarseggir með- al skólasveina hafa gert ýmsar óspektir, og hefur það haft þær afleiðingar, að allmargir hafa verið reknir úr skóla eða sagt sig úr skóla. Þetta hefur verið mjög óþægilegt firir mig og gert mjer mikl- ar áhyggjur.29 Svo miklar raunir hafði Björn af þessu að hann hrökklaðist frá embætti og skrifaði Fiske um hvernig hann smám saman hörfaði undan ósvífni og uppivöðslusemi piltanna. Sumarið sem Fiske var á Islandi og kynntist nolckuð skólapiltum voru þeir yfir eitt hundrað í Lærða skólanum, og var þeim skipt í sex beklci. Björn M. Ólsen hafði aðal- umsjón með piltum utan kennslustund- anna en Sigurður kennari Sigurðarson tók þátt í umsjóninni með honum. Þótti þetta ærið verlc, enda piltarnir ódælir og uppá- tektarsamir. Bætt var við einum umsjónar- manni úr röðum lærisveina og nefndist hann „inspector scholae". Þennan vetur gegndi Hannes Þórður Hafstein, sonur amt- manns Péturs Hafsteins frá Laugalandi í Eyjafirði, því embætti. Var hann þá í 6. bekk.30 I Kvennaskólanum í Reylcjavík vet- urinn 1879-80 voru tuttugu og þrjár náms- meyjar. I Prestaskólanum voru tólf og sex námsmenn í Læknaslcólanum samkvæmt Isafold. Kraftur er í konum um þessar mundir því að þær sömu og staðið höfðu fyrir ullarvinnuskóla í Reykjavík samein- uðu hann sunnudagaskóla þar sem kennd var skrift, reikningur, danska og fleiri náms- greinar. Höfðu þær fengið fjögur pund í styrk frá vildarvinum í London.31 Var slcól- inn ætlaður fátælcum stúlkum. Á ferð sinni um byggðir landsins hafði Fiske fljótt áttað sig á að íslendinga vantaði verkfæri og skorti verkþekkingu til að efla landbúnað og einnig til að samgöngur væru bærilegar, en brúun áa og lagningu vega var stórlega ábótavant. Mörg bréfa til hans fjalla um margvíslegar þjóðfélagsumbætur. Ýmsir skrifa til þess að halda samband- inu við Fiske, og algengt er að hann sé beð- inn allrar blessunar, og margir höfðu áhyggj- ur af heilsu hans. Margir bréfritaranna þrá- biðja hann að lcoma aftur til íslands og bjóða honum dúnsæng til afnota, en það hafði hann kunnað að meta í ferð sinni fyrrum. Fiske þjáðist af gigt, og getur það verið skýr- ingin á að hann kom aldrei aftur til Islands. Hlýjan á Ítalíu hefur átt betur vió hann. Fólk vill líka gjarnan fá mynd af honum til að treysta hann í minni sér. Það vill eitt- hvað áþreifanlegt um þennan velgjörðar- mann, ekki aðeins halda minningunni einni saman. Endalaus bréf er að finna í bréfasafn- inu með frásögnum af skákleikjum og slcálc- þrautum. í kjölfar þessa mikla áhuga 28 Halldór Hermannsson: Bókasöfn skólans. Minning- ai úr menntaskóla. Ritstj. Ármann Kristinsson og Friðrik Sigurbjörnsson. Reykjavík; Ármann Krist- insson, 1946, bls. 175. 29 Bréf frá Bimi M. Ólsen dagsett 17.3. 1904. 30 ísafold 21.11. 1879, bls. 106-07. 31 ísafold 2.12. 1879, bls. 114. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.