Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 33

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 33
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE spruttu slcákfélög upp um allt land, og Tafl- félagi Reykjavíkur óx mjög fiskur um hrygg. Landsmönnum þótti ótvíræður kostur við erlendan mann - en um leið dálítið furðulegt - að hann keppti að því að eignast íslenskar bækur. Verk rituð á íslenska tungu voru ríkur hluti af sjálfsímynd þeirra, og því varð það þungt á metunum. Róman- tíski þátturinn í Fiske hefur hentað þeim afar vel. Honum tókst að safna miklu af ís- lensku, prentuðu efni með hjálp íslendinga heirna og heiman. Þegar Fiske kom aftur til Reykjavíkur eftir strandferðina gisti hann hjá Páli Mel- steð í Kvennaskólahúsinu. Noklou áður en Fiske og Reeves héldu á brott, það er 11. október, var haldin glæsileg kveðjuveisla þeim til heiðurs í Glasgow, sem var þá veg- legasta hús bæjarins, en það brann 1903. Glasgow var glæsilega skreytt og var lýst með 80-90 kertaljósum. Margar loflegar tækifærisræður voru fluttar og slcálað fyrir minni manna. Ferðafélagar Fiske, Reeves og Carpenter, skemmtu með ameríslcum stúd- entasöngvum og síðan var sungið lcvæði eft- ir Steingrím Thorsteinsson til Fiske og birt- ist það í Þjóðólfi 15. október 1879: Nú horfinn er farfugl af haustlegri grund, Eins hollvinir senn við oss skilja,- Því velkomnir hingað á Frónbúa fund, Þér finnið hér alúðar vilja. Heill, Fislce vor lcæri! með félögum tveim, Þér fegins-gestir frá Vesturheim'. Þér komuð og gistuð vort fannkrýnda frón I fagrahvels gulldregnu skrúði, Þá hásumar kætir með heiðríkju sjón, Svo hittuð þér ísjökla hrúði. Þér sáuð vors föðurlands svipmörk flest. Þér sáuð á fólkinu kost og brest. Hjá yður er Þjóðlíf sem þrúðugust eik Með þúsundir blómgaðra greina, Hjá oss er það dvergbjörk í vextinum veilc, Því viðganginn hindranir meina; Sú önnur er jarðlág, en himingnæf hin, Þó hefir sú smáa þá stóru að vin. Þó bugar ei neyðin, ef hugur er hár, Vér hugsum að lifa', en ei tóra; Þann úrkost á sá, sem í örbirgð er smár, Að unna því göfuga og stóra; Til frjálsra manna frá frjálsri storð Vér fram berum þakkar- og kærleikans orð. Til foldar, þar heiðríkt skín frelsisins ljós, Þar finnast ei kongar né þrælar, Þar manndáð er aðall og atorkan hrós, Sem ein gerir þjóðirnar sælar, - Þér kveðju nú berið um svellanda sæ, Ó, sendið oss aptur margt lífsgróðans fræ! Sem Leifur hinn heppni vér kætumst í kvöld, Þá kom hann að Vínlandi forna; Nú syngur og klingir hin fagnandi fjöld, Því fundið er landið hið horfna: „Hið forna Vínland er vinland nýtt" Frá vörurn íslenzkum hljóma skal títt. Eftir flutning þessa kvæðis stóð Fislce á fæt- ur og flutti ræðu sína sem Matthías birti í Þjóðólfi sama dag: Góðir herrar og vinir! „Opt er sorgfullt brjóst undir sjálegri skikkju", segir íslenzki málshátturinn, og í kvöld vitum við, landi minn og jeg, að þessi orðskviður er sannmæli. Á Egiptalandi í fyrndinni - allir hafa lesið frásöguna - var það siðvenja, þegar haldin var veizla eða annar gamansfundur, að láta beinagrind sitja að borði til þess að minna á, að lífið er ekki tóm nautn, að maðurinn er dauðleg- ur, að það kemur loksins slcilnaðar-stund, sem er allt annað en gleðileg. Óþarfi er að sýna oltkur gestum yðar í kvöld þessa beinagrind hinna egipzku fornmanna. Okkur er því miður full- 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.