Ritmennt - 01.01.2004, Síða 36
KRISTÍN BRAGADÓTTIR
RITMENNT
Jennie McGraw.
Fiskc Icelandic Collection.
ætluð Lærða skólanum til þess að skólapilt-
ar gætu komið upp lestrarsal og að sem
flestir, bæði kennarar og nemendur, gætu
notið fróðleiks og skemmtunar í frístund-
um sínum. Þetta leiddi til þess að ákveðið
var að stofna formlega til bókasafns við
skólann og var það kallað íþaka eftir heima-
bæ Fiske. Mjög margar sendingar áttu eftir
að lcoma allt þar til Fiske lést í september
1904. Því fór fjarri að aðeins stærstu stað-
irnir nytu bókagjafa Fiske. Hann póstaði
böggla gegnum Leith á aó minnsta kosti tólf
póststaði á landinu. Síðan var þeim dreift.
Til dæmis fóru sendingar til Grímseyjar
ýmist um Akureyri eða Húsavík.
Sagt er frá því í Þjóðólfi 28. júlí 1880 að
32
Fislce hafi kvongast í Berlín 14. sama mán-
aðar ungfrú Jennie McGraw, sem einnig var
frá íþöku og hafði erft mikinn auð eftir ný-
látinn föður sinn John McGraw, en hann
hafði alla tíð verið andvígur sambandi
þeirra Fiske. Hafði vinur Fiske, Andrew
White, hvatt liann mjög til þess að ganga að
eiga konuna sem lrann hafði elsltað árum
saman, eins og ástaljóð lians bera vitni um
því að í ellefu ár lrafði liann ort til hennar.
Og í blaðinu er lronum óslcað til hamingju
og allra heilla. í bréfasafni Fislce er lrins veg-
ar fátt um hamingjuósldr vegna brúðlcaups-
ins og hafa menn ef til vill verið feiimrir við
að nálgast hann í einkamálum. Hamingjan
staldraði þó stutt við því Jennie lést 1881 úr
berklum. Hófust milcil málaferli vegna arfs-
ins, og segja má að leiðindin lcringum þau
hafi flæmt Fislce burt frá íþölcu og bjó hann
síðustu tvo áratugina í Flórens. Hann félclc
síðan hinstu hvílu við hlið Jenniear í lcap-
ellu á Cornell-háslcólasvæðinu.
Skáklistin heillaði
Taflíþróttin lrafði lengi verið iðlcuð á Is-
landi, og er hennar jafnvel getið í íslend-
ingasögum og Sturlungu. Fislce, sem sjálfur
var áhugasanrur slcálcmaður, fann fljótt
þennan áhuga landsmanna og gladdist yfir
honum. Umræður um slcálc eru umtalsverð-
ar í bréfasafni hans frá mönnum um allt
land. Willard Fislce leit á taflmennslcu sem
list og slcrifaði nolclcur rit um hana.35 Einlc-
um ber að nefna hér Chess in Iceland and in
35 Kristín Bragadóttir: Willard Fiske og skákáhugi
hans. Afmælismót Skáksambands Islands og Frið-
riks Ólafssonar. Reykjavík; Skáksamband Islands,
1996, bls. 31-35.
J