Ritmennt - 01.01.2004, Síða 42
KRISTÍN BRAGADÓTTIR
RITMENNT
( 7?
' rc Á fCí/
e , ■ l v- . ;’/<///*■/■
QffdMe/>(/„■ t a.t/ Jt/tv Zm’/yt.'d, L/ar/Z, t.< 'JctC/nl.
S///J///,'.) : o í , t ■'« 'X, , ,,,,,., ,4J>
>’ ■ .
a. <#v. , _ x/ /;
Jt'/jf/d.uik, fTi. I /t'n •'Hl/ n eVr>WW ípV.4/
íVU' &at/j<rn . k .' /, />>,1 >t,, * i *.*'/, 4/« t*‘fj4
. / a 0 j '
M ((ify Vtt.XL.Vil , U.x.. ,6'Je L.~. 0,/z.if. /./<v
ik(U/Un(MV y4»^X ! fJ-J Uruict, l<X.x rC~ t/CÁ. /„ / J
Alurt* )J/Ui*a£ -
cJa.Lu!x íhxp . &írtt> /'(•<< e {. r0.j ,>/,/t * 4/••./■ j ~ía+*J
^sOTnb.v , lUlintni.' • {,’(■'"■ k {■,>,/ . ? (f/ti) t
Iy £LÍi (■{/'>•] 1rfr. / ^Htx’ J‘/‘f) i-íí .' J&ítetU
!Xhi &„ {'*/- '>> (tVy ícloi
föZ ^LCt < K,a l/U< » *“<< r.r **x y< >Y /-/.'/
b'/ctu./ *'(«r V*< '1*1 f'«\ '<1r}
JJvi tM J- 1 JnvA/VtPii/* (£(,. ,Ljti
■U«M, : tH{<„ú>:*>*"»» :■„,.. .
I/1 a
G /ó l 0OI1 /uu. Ift,/:i. ■'■;•>
'
Fiskc Icclandic Collcction.
Bréf séra Matthíasar Eggertssonar.
þær gefi því aulcinn lcraft í hversdagsleikan-
um. Matthías skrifar honum sérstaklega um
bókasafnið í Grímsey sem Fiske hafði lagt
mikla rækt við. Það var geymt í kirkjunni.
Það er eftirtektarvert að umhyggja fyrir bók-
unum er mikil og ekki þykir ráðlegt að
myndabækur eða önnur vandaðri rit fari í
útlán vegna þess að híbýli manna geti verið
verri en kirkjan, en fólk var velkomið í hana
til að njóta bókanna. Sendingar Fiske voru
sannarlega skjár út í hinn stóra heim og elcki
eingöngu fyrir Grímseyinga
heldur allan þorra landsmanna.
Það gætir mikillar persónu-
legrar einlægni og væntum-
þykju í mörgum bréfanna.
Matthías skrifaði Fiske 1902
að honum hafi fæðst sonur og
að þau hjónin langi svo mikið
til að láta hann heita nafni
Fiske vegna þess að hann sé
þeirn svo kær. Eins og allir for-
eldrar vönduðu prestshjónin
barni sínu nafngift. Löngurn
hefur verið trú manna að gæfa
fylgi nafni. Síðar voru fleiri
drengir í Grímsey skírðir í höf-
uðið á honum.
Síðasta sendingin frá Fiske
til Grímseyjar voru fimm
kassar með innrömmuðum
myndum, sem Fiske bað um
að yrði komið fyrir hjá íbúum
eyjarinnar. Bókakassar, tafl-
borð og taflmenn áttu að fara á
bókasafnið. Marmarakross
með Kristi átti að fara í kirlcj-
una. Sendingin barst eftir lát
hans. Grímseyingar minnast
hans myndarlega og halda upp á fæðingar-
dag hans 11. nóvember árlega.
Eins og áður sagði skrifaði Fiske um ís-
land og Islendinga í erlend blöð áður en
hann kom hingað til lands. Fiske hélt áfram
að skrifa í blöð um Island og þjóðina sem
það byggði og ekki dró það úr landkynn-
ingu. Þjóðólfur getur um þetta:
Piófessor Fiske og Times-blaðið. í Times 1. okt.
stendur grein eptir próf. Fiske (sem þá var hér)
38