Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 46

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 46
Jóhanna Práinsdóttir RITMENNT 9 (2004) 42-58 Nær menn þvinga eitt barn Þýðing síra Jóns Þorlákssonar á uppeldisriti eftir J.B. Basedow Johann Bernhard Basedow (1723-90). Koparstunga eftir Chodowiecki. s A18. ðld voru uppeldis- og fræðslumál mjög í brennidepli. . Þorri þeirra sem kenndu sig við upplýsingu var sammála um að á því sviði veitti eklci af gagngerðum breytingum. Með nýjum og betri uppeldisaðferðum átti að leggja grunn að nýju samfélagi. Börn skyldu alin upp til andlegs frelsis. Með mark- vissri fræðslu mátti svo kenna þeim að nýta sér það sér og öðr- um til farsældar. Til þess varð meðal annars að losa skólana úr viðjum kirkjunnar. í Danmörku og Þýskalandi varð Johann Bern- hard Basedow áhrifamesti talsmaður þessara nýju hugmynda. Kjarnann í hugmyndafræði hans má aftur á móti rekja til tékk- neska fræðslufrömuðarins J.A. Comeniusar (1592-1670), enska heimspekingsins J. Lockes (1632-1704) og franska heimspek- ingsins J.J. Rousseaus (1712-78). Johann Bernhard Basedow fæddist í Hamborg árið 1723. Faðir hans var hárkollugerðarmeistari og ól drenginn upp við strangan aga. Hann tók snemma að sendast fyrir föður sinn og undi sér vel á götunum í borginni. Þegar hann taldi sig ekki geta afborið harð- ýðgi föður síns lengur, straulc hann að heiman. Hann leitaði skjóls hjá lækni í Holtsetalandi, sem var orðlagður fyrir góðlyndi og manngæsku. Læknirinn tók eftir því að pilturinn var bæði greindur og námfús og hvatti hann til að læra. Og þegar faðirinn kom til að sækja son sinn, fékkst hann til að samþykkja að drengurinn gengi menntaveginn. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.