Ritmennt - 01.01.2004, Page 47

Ritmennt - 01.01.2004, Page 47
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN Hann innritaðist í Jóhannesarskólann í Hamborg, en fannst kennslan þar einkennast af þvingun, ítroðslu og refsigleði kenn- ara. Hann var að vísu nolclcru sáttari við kennsluna í mennta- skólanum. Þar naut hann krafta ýmissa nafntogaðra fræði- manna, eins og til að mynda hins vinsæla heimspekings H.S. Reimarusar (1694-1768). Hann er nú þekktastur fyrir ritið Wolfenbiittelsche Fragmente eines Ungenannten, en það var gefið út að honum látnum. Þar er að finna harða gagnrýni á kristna trú. Reimarus hélt því meðal annars fram að upprisa Jesú hefði verið sett á svið, enda spunnust út af ritinu miklar deilur. Faðir Basedows vildi að hann lærði til prests, og árið 1744 hóf hann guðfræðinám í Leipzig. Þar hreifst hann mjög af boðskap þýslta heimspekingsins Christians Wolffs (1679-1754), en með honum vildi Wolff ltoma trú og skynsemi í eina sæng. Einnig þar varð skólagangan skrykkjótt. Það sem Basedow kaus að læra las hann heima. Árið 1746 hvarf hann aftur til Hamborgar. Þremur árum síðar gerðist hann heimiliskennari hjá aðalsmanni í Holtsetalandi, og þar lagði hann drögin að þeim verlcum sem hann slmfaði síðar um uppeldismál. Aðalsmaður- inn, Von Qualen leyndarráð, gaf honum frjálsar hendur um kennslu sonar síns, og Basedow fékk tækifæri til að láta á lœnn- ingar sínar reyna. Þær voru í stuttu máli að allt nám ætti að vera barninu leilcur og miðast við ályktanir þær sem það gæti dregið af umhverfinu miðað við þroskastig. Eklci nægði þó að þroslca einungis andann. Líkamann varð að þjálfa með leikfimi og liönd- ina til verka sem stuðlað gætu að því að barnið reyndist nýtur Þjóðfélagsþegn. Basedow nefndi þessa nýju stefnu sína mann- vinastefnu (philanthropinismus). Árið 1753 lauk Basedow meistaraprófi í Kiel og fékk sama ár með aðstoð þýska skáldsins F.G. Klopstocks (1724-1803) pró- fessorsstöðu við Riddaraakademíuna í Sórey. Þar átti hann að kenna siðfræði og þýslcu. Árið 1757 fékk hann leyfi til að bæta við kennslu í guðfræði. Hann varð og snemma mikilvirkur á rit- vellinum. Á meðal rita sem lcomu út eftir hann á árum hans í Sórey var Praktische Philosophie fiir alle Stánde (1758). I því er að finna vísinn að öllum síðari hugmyndum hans um umbætur a skólakerfinu, og vakti það mikla athygli. Einn af mörgum sem varð til að lofa verkið var þýska skáldið C.F. Gellert (1715-69). 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.