Ritmennt - 01.01.2004, Síða 58

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 58
JÓHANNA J'RÁINSDÓTTIR RITMENNT dóma".16 Því væri óráð að bíða með kennslu í þeim efnum. Ætla má að þessi kenning þeirra félaga, Basedows og Rousseaus, hafi heldur ekki hrifið presta á íslandi, en barnafræðsla var að mestu í þeirra höndum langt fram á nítjándu öld. Athyglivert er að á þriðja tug nítjándu aldar birtist hún svo í sltrifum Baldvins Ein- arssonar um skólamál, en þar telur hann meðal annars að guð- fræðikennslan í Bessastaðaskóla hæfi ekki þroska yngstu nem- endanna.17 Enda er ekki að furða þótt mannvinastefna Basedows og fylgismanna hans setji svip á skrif Baldvins um íslensk skóla- mál, þar eð hún átti miklu fylgi að fagna í Danmörku allt frá síð- ari hluta átjándu aldar og fram á þá nítjándu. Reyndar var einmitt tekist á um hana í nefndinni sem vann að undirbúningi dönsku skólatilskipunarinnar 1814. Þar varð þó að draga margt í land vegna andstöðu kirkjunnar manna, bænda og ótta yfirstétt- arinnar við að almúginn upplýstist umfram það sem stöðu hans hæfði.18 Hvort fyrrgreind kenning varð til þess að Jón fékk þýðingu sína ekki útgefna er ekki vitað. Ætla má að hið andlega frelsi sem Ba- sedow boðaði börnum til handa og ímugustur hans á aga og refs- ingum hafi heldur ekki átt upp á pallborðið hér á landi á þessurn tíma. Ef marka má bréf, sem Arnljótur Ólafsson, þá prestur á Bæg- isá, skrifar L.R Schroder (1836-1908), skólastjóra lýðháskólans í Askov, 28. 9. 1885 virðist sem uppeldis- og kennsluhættir í anda Basedows eigi sér enn, rúmri öld síðar, lítinn hljómgrunn á meðal landsmanna. í bréfinu þakkar Arnljótur Schroder fyrir að hafa sent sér kennaranemann J. Johansen, en Johansen hefur þá um hríð dval- ið hjá Arnljóti, bæði sem heimiliskennari og vinnumaður. Einnig hefur hann verið Guðmundi Hjaltasyni (1853-1919) kennara til aðstoðar við kennsluna. Arnljótur segir að með glað- værð sinni og góðlyndi hafi Johansen unnið sér ástsæld barn- anna. Valdboð, refsingar og ráðríki hafi ekki verið aðferð sem hentaði honum. Hann segist vona að samvinna þeirra Johansens og Guðmundar Hjaltasonar verði til að opna augu landsmanna sinna fyrir gagnsemi og kostum slíkra kennsluaðferða.19 16 Koch, L. Oplysningstiden i den danske Kirke, bls. 24-25. 17 Aðalgeir Kristjánsson. Nú heilsar þér á Hafnarslód, bls. 343. 18 Loftur Guttormsson: Fræðslumál, bls. 161-62. 19 NkS 3550 4to. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.