Ritmennt - 01.01.2004, Page 73
RITMENNT
ÁHRIF HUGMYNDAFRÆÐI GRUNDTVIGS Á ÍSLENDINGA
undir sterkum áhrifum frá lýðháskólahreyfingunni, skal nefndur
Eiríkur J. Eiríksson, sem var skólastjóri Núpsskóla 1942-60. Hann
var einnig sambandsstjóri Ungmennafélags íslands 1938-69.29
Færa má rök að því, að Jónas Jónsson frá Hriflu hafi átt manna
mestan þátt í að móta hugmyndafræði héraðsskólanna. Fram
kemur í grein, er hann skrifaði um lýðháskólann í Askov, sem
hann hafði stundað nám við, í Eimreiðina 1909, að hann var
nokkuð gagnrýninn á kennsluhætti og alla skipan mála þar.30 Á
öðrum áratuginum skrifaöi hann mjög lofsamlega um enslca
skóla í Skinfaxa, og virðist honum elcki hafa þótt mikið koma til
slcólastarfs Dana yfirleitt. Hins vegar á gagnrýni hans á lrefð-
bundið bóknám í lærðum skólum og öðrum sltólum ýmislegt
sameiginlegt með slíkri gagnrýni Grundtvigs og lýðháslcóla-
manna. Talca má sem dæmi ldausu úr formála síðara heftis Is-
landssögu handa börnum frá 1916, þar sem hann ræðir um
markmið ritsins: „Tilgangurinn sá að vekja lestrarlöngunina og
fróðleiksfýsnina, löngun til sjálfstæðrar vinnu og sjálfhjálpar."31
í starfi sumra húsmæðraskóla, sem voru stofnaðir í nokkrum
mæli á fyrstu áratugum 20. aldar, gætir ákveðmna áhrifa frá lýð-
háslcólahreyfingunni. Má nefna í því sambandi, að Sigrún P. Blön-
dal, slcólastýra Húsmæðraslcólans á Hallormsstað, sem gegndi
lylcillilutverki í stofnun hans, hafði stundað nám í Aslcov.32
Fræðslustarf í fyrirlestraformi, sérstaklega það, sem var á vegum
ungmennafélaganna, var mjög mótað af grundtvigslcum áhrifum.
Áherzlur í starfi héraðsslcólanna breyttust svo nolclcuð með
tillcomu landsprófs miðslcóla 1946, en þá var farið að sníða
kennslu í þeim að hluta að lcröfum, er gerðar voru í þessu prófi,
sem var sameiginlegt fyrir allt landið. Þetta átti þátt í því að
draga úr grundtvigslcum áherzlum í starfi liéraðsslcólanna.
Meðal slcóla, sem starfað hafa á síðustu áratugum, þar sem
álirifa frá lýðháskólum gætir, slcal Slcállroltsslcóli nefndur.
Þrír síðustu áratugir 19. aldar og þrír fyrstu áratugir 20. aldar
voru tímabil milcilla breytinga í íslenzlcum mennta- og slcóla-
29 Jákvætt viðhorf Eiríks til kenninga Grundtvigs kemur glöggt fram í grein
hans, Nicolai Frederik Severin Grundtvig.
30 Jónas Jónsson: Lýðskólinn í Aslcóv.
31 Jónas Jónsson. Islandssaga handa börnum. Síðara hefti, bls. [iv].
32 Sjá um sögu skólans Sigrún Hrafnsdóttir. Húsmæöraskólinn á Hallormsstað.
69