Ritmennt - 01.01.2004, Page 85
RITMENNT
ÁHRIF HUGMYNDAFRÆÐI GRUNDTVIGS Á ÍSLENDINGA
af þeim víðtækar ályktanir um tengsl kenninga Fichtes og hug-
mynda Jóns.52
Jón vísar iítt til heimspelcinga og annarra lcenningasmiða í rit-
um sínum. Mér vitanlega vísar hann elclci til Herders og Fichtes,
en það segir fátt um, hvort hugmyndatengsl hans við þá voru milc-
il eða lítil.Vissulega er ailtaf álcveðið svigrúm fyrir mismunandi
túllcun, þegar hugmyndatengsl eru greind á grundvelli stuttra
klausna í ritum manna, þar sem elclci er vísað til annarra höfunda.
Samt sem áður tel ég unnt að setja þá þætti í sagnaritun Jóns, sem
lúta að þjóðerni, í allskýrt hugmyndasögulegt samhengi.
Óumdeilt er, að Herder var áhrifamilcill hugsuður og í hópi
þeirra, sem rnest mótuðu þjóðernishugmyndir í Evrópu og víðar
á 19. öid; ágreiningslaust er einnig, að hann hafði veruleg áhrif á
þjóðernishugmyndir Grundtvigs. í Hinum sanna íslendingi get-
ur Sigríður áhrifa Grundtvigs og danslcra lýðháslcólamanna á
söguslcoðun íslendinga einungis í því samhengi, að Danirnir hafi
verið undir milclum áhrifum frá Herder.53 Hér er á það að líta, að
erfitt er að tengja ýmsa grundvallarþætti í þjóðernishugmyndum
Grundtvigs náið við lcenningar Herders, svo sem áherzlu á milc-
ilvægi þess, sem er sérnorrænt, einlcum þó sérdanslct, í þessum
efnum.
Ég Jít svo á, að í sagnaritun Jóns og viðliorfum hans til þjóðern-
is fiéttist saman liugmyndaþættir af mörgu tagi.Vafaiaust er uni
að ræða ákveðin áhrif þýzlcrar þjóöermshugmyndafræði á hann.
Lílciegt er, að þýzlc rómantílc, sem Grundtvig og danslcir lýðhá-
skólamenn miðluðu til Jóns, hafi haft talsverð áhrif á hann. Vel
má tengja áherziu Jóns á milcilvægi þjóðtungunnar við lcenningar
Herders, en hún átti sér án efa ýrnsar aðrar rætur; má í því sam-
bandi nefna hefðbundna áherzlu margra íslendinga á síðustu öld-
um á móðurmálið og málhreinsun.54 Aðrir milcilvægir þættir í
þjóðernishugmyndafræði Jóns liggja fjær lcenningum Herders og
verða naumast ralctir til hans. Þar lcoma til athugunar þættir, sem
getið verður um síðar í þessari grein, trú á framfarir í anda upplýs-
ingarinnar og viðliorf til frelsis - þjóðfrelsis og frelsis einstaklinga.
Þegar boðslcapur Jóns í íslenzku þjóðerni er slcoðaður, ber að
52 Sigríður Matthíasdóttir: Réttlæting þjóðernis.
53 Sigríður Matthíasdóttir. Hinn sanni Islendingur, bls. 45-46.
54 Sjá Kjartan G. Ottósson. Islensk málhreinsun.
81